Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 84
JÓHANNES ÚR KÖTLUM Svör við spurningum rúmensks tímarits [Rúmenska tímaritið Contemporanul sendi nýlega eftirfarandi spurninga- lista til ýmissa rithöfunda og menntamanna víða um heim: 1. Hverjar eru hugmyndir yðar um uppeldi æskunnar á vorum dögum — í anda friðar, vin- áttu meðal þjóða, skynsemi, húmanisma og starfs? — 2. Hvert er, að yðar áliti, hlutverk rithöfunda í því sambandi? — 3. Hvaða mat leggið þér á þró- un bókmenntanna í landi yðar? Hver álítið þér að séu framtíðarviðhorf skáldskapar í landi yðar? — 4. Hverjar eru skoðanir yðar á þeim tímum sem vér lifum? Álítið þér að mannkynið geti bundið enda á styrjaldir? Hver áh'tið þér til dæmis að séu höfuðeinkenni tuttugustu aldarinnar? — 5. Hvaða orðum vilduð þér sérstaklega beina til rúmensku þjóðarinnar? — Jóhannes úr Kötlum var meðal þeirra sem spurningarnar voru sendar, og hefur hann góðfúslega leyft Tímariti Máls og menningar að birta svör sín.] 1 RFITT er að gera svo viðamiklu efni skil í stuttu máli. Auðsætt er einnig að uppeldi æskulýðs hlýtur að nokkru að miðast við félagslegar og menningarlegar aðstæður í hverju landi um sig. Það er t. d. ekki sama hvort er um að ræða langkúgaða ný- lenduþjóð, rótgróna bændaþjóð eða hóþróaða iðnaðarþjóð. Hinsvegar fer nú tæknibyltingin svo geyst um heimsbyggðina að gera má ráð fyrir vélvæðingu allra at- vinnugreina vítt um lönd hina næstu áratugi. Áhrif þeirrar byltingar á andlegt líf æskulýðsins hljóta hvar- vetna að verða stórkostleg, en hvern- ig þau verka fer auðvitað mjög eftir því hvort um auðvaldsþjóðfélag eða sameignarþjóðfélag er að ræða. Það er trúa mín að einungis sósíal- ískum samfélagsháttum takist að skapa það fræðslukerfi sem hentar æskulýð nútímans, þannig að það samhæfist skynsemi hans og mannúð- arkennd og fullnægi starfshvöt hans í þeim inæli að hún verði honum ósvik- in hamingjulind. En öðlist unga kyn- slóðin eðlilegan þroska við nám og starf mun hún telja frið og vináttu meðal þjóða til hinna sj álfsögðustu hluta á j örðunni. 178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.