Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 12
Tímaril Máls og menningar En auðvitað komu Bandaríkin sér upp fleiri tækjum, mörgum fleiri tækjum um allan heim. Ekki hefur þurft að nota nema sum þessara tækja til þjóðarmorða, en heimslög- reglan er ein og söm fyrir því. Um þessar mundir skellur yfir íslenzku þjóðina ný hryðja lofgjörðar um Atlantshafs- bandalagið. Á ytra borði er tilefni hennar væntanleg samkunda Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík, en ef til vill er raunverulegt tilefni það að virðingarmenn heimslögreglunnar finna að þeir eiga nú í vök að verjast. í þessari lofdýrðarrollu kennir margra grasa. Nú má lil dæmis fræðast uni það, að Atlantshafsbandalagið hefur ekki aðeins varðveitt frið í heiminum, heldur er það engu nema bandalaginu að þakka að málfrelsi er í heiðri haft á íslandi. Einnig hefur komið í ljós að Atlantshafsbandalagið er ekki hemaðarfélag, heldur einkum og sér í lagi stofnun áhugamanna um menningar- og félagsmál. Þá gerði einn af tungutölurum bandalagsins nýlega heyrinkunnugt í útvarpinu að bandalagið ætti enga aðild að og bæri enga áhyrgð á þeim athöfnum sem heimslögreglan stendur fyrir í Víetnam. Samvizka vor gæti sofið róleg þessvegna. Þetta jafngildir því hér um bil að segja að höfuðríki handalagsins, það ríki sem ræður loíum og lögum í því, sé ekki í bandalaginu, og er sú málsvörn út af fyrir sig merkilegt tímanna tákn. Loks hefur brugðið svo við að fulltrúar heimslögregl- unnar hafa fengið heita ást á löglegum og lýðræðislegum aðferðum í stjórnmálabaráttu, og ætlast jafnvel til þess af andstæðingum Atlantshafsbandalagsins að þeir fari í einu og öllu eftir „lýðræðisreglum“. Gagnvart öllum þessum samvizkulagarefjum er oss hollt að ininnast nokkurra augljósra atriða um Atlantshafsbandalagið. Fyrst er rétt að minnast þess að Atlantshafsbandalagið er alþjóðlegt fyrirbæri, ekki annað en þáttur í heimspólitískri áætlun; úrslitabaráttan gegn því hlýtur því þegar öllu er á botninn hvolft að verða alþjóðleg. Atlantshafsbandalagið er eilt af tækjum stríðsglæpastjórnarinnar, heimslögreglunnar í Washington, og getur ekki varpað af sér samábyrgð á þeim illverkum sem hún freniur; en það var einnig stofnað til að viðhalda forræði stéttar sem slóð höllum fæti í Evrópu, og notaðar voru ofbeldisfullar aðferðir til að koma inn í það þjóðum sem sízt kærðu sig um það, svo sem Islendingum. Ofbeldi það sem beitt var til að þröngva íslendingum í bandalagið kann að hafa verið „löglegt" að forminu til, þó að það virðist reyndar meira en vafasamt ef grant er skoðað (sbr. uppáhaldsorðtæki dr. Bjarna Benediktssonar: „allt orkar tvímælis þá gert er“), en allir vita að þær aðferðir sem notaðar voru 1949 og 1951 áttu ekkert skylt við lýðræði, hvorki á þjóðlegan né alþjóðlegan mælikvarða. Umfram allt er nauðsynlegt að minnast þess að Atlantshafsbandalagið er spegill þeirr- ar valdastéttar sem hefur setið fyrir náð þess og mun trúa á það fram í rauðan dauðann. Það er spegill sem hæfir henni vel. Sú valdastétt og ]iað valdaskipulag sem lókst með naumindum að reisa við í Evrópu eftir stríðið hefur nú þegar unnið sér til óhelgi og gengið sér til húðar, og Atlantshafsbandalagið sömuleiðis. Ofbeldishroki, skammsýni, flærð verður þessari stétt að falli. Stjómlist hennar var realpólitík, það er stjórnlist skammsýninnar og drambsins sem er falli næst. Sú uppreisn sem nú býr um sig í evrópskum ríkjum, og beinist meðal annars gegn allri hinni realpólitísku stjórnlist, er ekki ástæðulaus eða asnaspark út í loftið, eins og sumir halda. Hún er sprottin af því að sú valdastétt seni nú ríkir hefur þegar sýnt of ofl að hún getur ekki vitkazt. — S. U. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.