Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 21
Þaö var því ekki laust við að nokkr- um óhug slægi á menn í sumum að- ildarríkj um Atlanzhafsbandalagsins, svo sem Noregi og Danmörku, og jafnvel ábyrgir ráðherrar þessara landa voru ekki myrkir í máli. En ís- lenzka ríkisstjórnin fylgdi fordæmi kerlingarinnar í þjóðsögunni: þagað gat ég þá með sann þegar hún Skál- holtskirkja hrann! Hitt var þó at- hyglisverðara, að England, sem jafn- an hefur hrósað sér af að vera vernd- ari grísks frelsis, lét sem ekkert væri, og guðs eigið land, Bandaríkin, lögðu blessun sína yfir valdatökuna. Þegar sagt er að grísku herfor- ingjarnir hafi afnumið bæði þing- ræði og lýðræði á Grikklandi með stjórnlagarofinu 21. apríl 1967, þá er það ekki alveg rétt. Allt frá því er gríska ríkið var stofnað á 19. öld fyrir rúmum 130 árum hefur þing- ræði og lýðræði átt þar erfitt upp- dráttar, hvorttveggja verið meira form en inntak, og Konstantín kon- ungur var alls ekki háður vilja þing- meirihlutans í vali ráðherra. Frá upphafi gríska ríkisins voru þar þrjú máttarvöld allsráðandi: konungur og hirð hans, herinn og fámenn auð- mannastétt, er græddi aðallega á siglingum og verzlun. Áratugum sam- an hafa grískar þingkosningar verið alræmdar fyrir svik, pretti og beina pólitíska kúgun. Og hverju sinni er gríska þjóðin hefur búizt til að gera formleg lýðréttindi sín að veruleika Grikkland i fjötrum hafa hin hægrisinnuðu afturhalds- öfl í landinu kæft þá viðleitni í fæð- ingunni. Fram á þennan áratug hafði flokkur Hægrimanna, skammstafað ERE-flokkurinn, með arfhelgum póli- tískum leikreglum Grikklands, unnið fylgi helmings kjósenda. En árið 1961 höfðu hin frjálslyndari öfl stofnað Miðflokkasambandið og í kosningunum 1964 hlaut það 53% atkv. Hægri menn fengu aðeins 35%, en Sameinaðir lýðræðissinnaðir vinstri menn, skammstafað EDE- flokkurinn, fékk 12% atkv. Þessi síð- astnefndi flokkur var aðallega skip- aður kommúnistum, en sjálfur var gríski kommúnistaflokkurinn í banni. Leiðtogi Miðflokkasambandsins, Ge- org Papandreou var þá gerður for- sætisráðherra, en ári síðar veik Kon- stantín konungur honum frá völdum. Þessi frávikning vakti mikla póli- tíska ólgu í landinu, en auðsætt var, að vinstri öfl þjóðarinnar voru í sókn, og allir sem þekktu eitthvað til grískra stjórnmála voru þess fullvís- ir, að vinstri flokkamir mundu vinna stórsigur í þeim kosningum, sem boð- aðar höfðu verið 28. maí 1967. Eng- ir voru sannfærðari um þetta en hin- ir innlendu valdhafar og Bandaríkja- menn, sem eru svo mikilsháttar í Grikklandi, að Andreas Papandreou, sonur leiðtoga Miðflokkasambands- ins, komst svo að orði nokkru fyrir stjórnlagarof herforingjanna: Hvar annars staðar í Evrópu munduð þér 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.