Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 34
Jón Jóhannesson Sögukorn af Lýð bónda í Lyngeyjum Lýður bóndi í Lyngeyjum gengur sig niður að sjó. Hann er þungstígur og stórstígur og raular vísu sem ekki heyrist. Hann er mikill raulari hann Lýður bóndi í Lyngeyjum. Þetta er hár maður og þrekinn, nokkuð við aldur og nokkuð áboginn, hæg- látur maður í fasi og sléttfjallað andlitið, góðmannlegt og svipmikið. Hann ætlar nú að vitja um selaböndin sín hann Lýður bóndi í Lyngeyjum. Vormaðurinn hans og tökustrákur bíða niðri á bryggju. Þeir voru að greiða net útí skut bátsins, eitt þessara gömlu veiðisælu neta rammflæktra utan um þriflegan kóp í hverri vitjan, og oftast rifin. Hvar er nú Jórunn hetjan sterka? segir bóndi þegar hann kemur til manna sinna. Og heiman frá bænum kemur Jórunn hetjan sterka og hleypur við fót. Báturinn skríður framá sundið fyrir löngum föstum áratogum. Æðarfugl og teista flýja úr vegi. Kríuhópur eltir hlakkandi hrafn og gargar mikinn. Lýður bóndi hamlar. Hann rær sjaldnast öðruvísi kallinn. Aðeins þegar eitthvað sérstakt liggur við, til dæmis, sé hann neyddur til af stormi og báru, þá sezt hann áfram og rær bakföllum. Hvernig heldurðu nú við veiðum í dag Jórunn mín sterka kellingin, spyr hann og horfir kankvíst á konuna. 0 ætli guð gefi þér ekki eitthvert kvikindið í dag eins og aðra daga. Stutt í spuna gamla konan. Dreymdi þig illa Jóra mín? Dreymdi. — 0 ætla mann hafi dreymt nokkuð öðruvísi en endranær. Jæja Jóra mín. Kannski ertu eitthvað lasin. Þú ert orðin hálfgert skrifli. Skrifli. 0 ekki þó meira skrifli en það, að ennþá get ég róið undir rassinum á þér í eina selavitjan. Af hverju seztu ekki áfram maður og rærð eins og guð hafi skapað þig, í stað þess að hamla þetta og damla? Ekki svoleiðis, þú getur náttúrlega gutlað ennþá. Fjandi seig. Bara fjandi seig við árina. Bölvað skrifli. Það verða allir skrifli. Bara fjandans ári seig, Jórunn kellingin sterka. \ 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.