Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 47

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 47
Peter Hallberg Halldór Laxness á krossgötum Nokkrir drættir úr þróunarsögu hans eftir viðtöku nóbelsverðlauna 1955 1 Þegar Halldór Kiljan Laxness hlaut nóbelsverðlaun árið 1955 fimmtíu og þriggja ára að aldri, var hann í hópi hinna yngri bókmenntaverðlauna- hafa frá upphafi vega. Á þeim tíma sem síðan er liðinn hefur hann auk þess bætt umtalsverðum fjölda bóka við fyrri ritverk sín. Fram til þess er þetta er ritað (í október 1966) er um eftirtaldar bækur að ræða: skáld- sögurnar Brekkukotsannáll (1957), og Paradísarheimt (1960); smá- sagnasafnið Sjöstafakverið (1964); leikritin Strompleikurinn (1961), PrjónastofanSólin (1962) og Dúfna- veislan (1966); minningabókin Skáldatími (1963); tvö söfn greina og tækifærisræðna Gjörníngabók (1959) og Upphaf mannúðarstefnu (1965). Það er þó í sjálfu sér ekki þessi gleðilegi vottur áframhaldandi afkasta er meginmáli skiptir. Hitt vekur meiri athygli að hin nýju verk leiða á margan hátt í Ijós breytt viðhorf höfundar. Afstaða hans til listrænna og bókmenntalegra vanda- mála rithöfundarins og til stjóm- og þjóðfélagsmála hafa tekið allmiklum breytingum. Það ætti því að mega með nokkrum rétti líta á nóbelsverð- launin sem eins konar áfanga á þró- unarleið höfundar. Ef til vill er kom- inn tími til að skyggnast yfir feril skáldsins hin síðustu tíu árin. 2 í ræðu sinni á nóbelshátíð 10. des- ember 1955 mælti Halldór meðal annars á þessa leið: í sömu andránni verður mér hugsað til þeirrar fjölskyldu, eitthvað kríngum hundr- að og fimmtíu þúsund manna stórrar, hinn- ar bókelsku þjóðar íslands, sem hefur haft á mér vakandi auga frá því ég fór fyrst að standa í fæturna sem rithöfundur, gagnrýnt mig eða talið í mig kjark á víxl. Aldrei skelti hún við mér skolleyrum einsog henni stæði á sama, heldur tók undir við mig einsog bergmál, eða einsog viðkvæmt hljóðfæri svarar áslætti. Það er skáldi mikið hamíngjulán að vera horinn og barnfæddur í landi þar sem þjóðin hefur verið gagnsýrð af anda skáldskapar um aldaraðir og ræður fyrir miklum bók- mentaauði frá fornu fari (Gjörníngabók, bls. 52). 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.