Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 55
Halldór Laxness á krossgötum grein fyrir viðhorfum sínum í tveim- ur ferðabókum, sem birtu í öllum höfuðatriðum jákvæða afstöðu til byltingarinnar og stjórnarstefnunn- ar: / Austurvegi (1933) og Gerska œvinlýriS (1938). Meðal annars sætti Halldór sig við hina opinberu rússnesku túlkun á réttarhöldunum í Moskvu undir forystu saksóknara ríkisins Vysjinskijs gegn Bucharin, Tuchatjevskij og fleirum. í Skáldatíma kveður við allt ann- an tón og nú eru hinar neikvæðu hliðar stjórnarkerfisins dregnar fram í dagsljósið af miklum hita. Halldór fullyrðir ekki hvað sízt að kenni- setningamoldviðri hafi verið látið hæta upp það sem aflaga fór í fram- kvæmd. Nú afneitar hann einnig fyrri bókum sínum frá Rússlandi. Hann skýrir þær svo sem hann hafi verið afvegaleiddur sumpart af rússneskum leiðsögumönnum sínum, sumpart af þeirri tilhneigingu að sjá og trúa því sem hann vildi sj á og trúa. Auglj ósar misfellur voru afsakaðar með hinum yfirþyrmandi byrjunarörðugleikum þessarar miklu þjóðfélagsbreytingar; allir skuggar hurfu í ljósi draumsýn- arinnar um hið sósíalistíska fram- tíðar- og hamingjuríki. Eða svo vitn- að sé til orða Halldórs sjálfs: Stærsta axarskaft okkar vinstrisósíalista fólst í trúgirni. Það er í flestum tilfellum meiri glæpur að vera auðtrúa en vera lyg- ari. Við höfðum hrifist af byltíngunni og bundum vonir okkar við sósíalisma. Sann- ur tómás trúir hinsvegar ekki að lausnar- inn hafi risið upp þó hann þreifi á nagla- förunum og síðusárinu. Við trúðum ekki þó við tækjum á því hvílíkt þjóðfélags- ástand var í Rússlandi undir Stalín. Við trúðum ekki af því aðrir lygju að það væri gott, heldur af því að við lugum því að okkur sjálfir. Afneitun staðreynda fylg- ir oft dýrmætustum vonum manna og hug- sjónum. Aðeins óvinir sósíalismans tóku um þessar mundir mark á staðreyndum um Stalín og stjórn hans (Skáldatími, bls. 303). Kröftugustu úthúðunina fær Jósef Stalín, sem lýst er sem ómennskum harðstjóra. Hér sem annars staðar er Halldór ósmeykur við stóryrði og þversagnir: Annars hlýtur það að vera mikil hugg- un fyrir kommúnistahatara alstaðar í heim- inum uin leið og málsbót fyrir Stalín, að talið er að liann hafi aldrei í starfsferii sínum látið gera útaf við aðra menn en kommúnista á eigið frumkvæði, enda hef- ur hann sennilega látið koma fyrir kattar- nef fleiri kommúnistum, að minnsta kosti kommúnistaforíngjum, en nokkur annar maður. lfann sá fyrir öllu því forustuliði sem nokkurs var nýtt innan kommúnista- flokks Ráðstjórnarríkjanna, að því er Krústsjoff lýsti fyrir mönnum 1956, og lét strádrepa blómann af herforingjum Rauða hersins ýmist að undangenginni réttar- seremoníu eða án dóms og laga (Skálda- tími, bls. 289). Islenzkir hægrimenn voru náttúr- lega himinlifandi yfir að Halldór virt- ist loks játa yfirsjónir sínar vegna stjórnmálavillu sinnar. Það var ekki laust við að marga í þeim flokki lang- 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.