Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 59
Halldór Laxness á krossgötum skyldi færa til með 15 handtökum eftir fastákveðinni óreglulegri að- ferð, „og þótti honum og konungi þetta vera fáséð og fallegt og brostu að, er ég var að ljúka koffortinu upp á hallargólfinu, en í staðinn fyrir lykil gaf ég prinsinum forskrift til að geta lokið því upp og læst“ (bls. 72). Bóndinn naut einnig þeirrar á- nægju að sjá aftur hest sinn. Bæði konungurinn og „allt þetta góða og göfuga fólk“ kom til að skoða hest- inn er hann var leiddur að hallardyr- unum: „og þótti þá konungi og öll- um merkilegt að sjá, að sá rauði þekkti mig þarna eftir 2 ár; að minnsta kosti gat hvorki mér né öðr- um sýnzt annað“ (bls. 71). Konungs- fólkið gaf Eiríki mynd af sér og svaraði Eiríkur þá þegar í stað í sömu mynt: „Gaf ég því svo öllu myndir af mér aftur, sem það tók við með ljúflyndi og bað mig að skrifa nafn mitt á þær þar, sem ég gjörði“ (bls. 72). Það er barnalegur þokki í þessari frásögn sem í efnismeðferð getur minnt eilítið á svipaðar kringum- stæður í íslendingasögum: íslenzkur alþýðumaður frammi fyrir norræn- um konungi. Hér er sama eðlilega virðingin, sama sjálfsagða tilfinn- ing þess að allir séu jafnbornir. Svip- aðir eiginleikar setja svip á alla ferðasöguna. Eiríkur veitir viðtöku öllu framandi er hirtist honum í út- löndum með opnum og óráðvilltum augum og segir síðan frá því blátt áfram af óbrigðulli hlutlægni, af sjónarhóli íslenzks bónda. Hins vegar varð Eiríkur Ólafsson smám saman gripinn efa um ákveðin atriði í lúterskri barnatrú sinni. Hann las af tilviljun bók eftir vin sinn, mormónann Þórð Diðriksson: Að- vörunar og sannleiksraust, 1879. Fyr- ir áhrif þessarar predikunar og vegna haturs þess og fyrirlitningar er hon- um virtist mæta mormónum, þá lét hann skírast til kenningar þeirra, á- samt konu sinni og dóttur. Hann fluttist einnig til Utah þar sem þegar hafði myndazt ofurlítil íslenzk ný- lenda; kona hans andaðist á leið- inni yfir meginland Ameríku. Um þetta skrifar Eiríkur í Annarri lítilli ferðasögu, 1882. Að nokkrum hluta gerir hann grein fyrir ýmsu er hann veitli athygli á sjóferðinni og í hinu nýja landi — „nokkur orð um ýmis- legt veraldlegt“ (Eiríkur á Brúnum, bls. 130), eins og hann kemst að orði: Nokkur orð um Niagara-foss- inn í Ameríku, lýsing á nýrri járn- braut, um ullarmaskinarí, um launa- kjör o. fl. Að öðrum hluta gerir hann grein fyrir trúargrufli sínu og þrætum um rétta notkun biblíunnar við íslenzka presta og aðra landa. Röksemdafærsla hans í þessum mál- um ristir að vísu ekkert fjarskalega djúpt; hún einkennist af eins konar barnalegri einföldun, en einnig af ó- tvíræðri sannleiksást. Meira virði, að 4 TMM 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.