Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 80
Tímarit Máls og menningar reiðufé, flýgur til Sviss og leggur biljónirnar á bankareikning númer núll, þar sem þær verða frystar að eilífu, engum handbærar. Klæddur sínum gömlu tötrum fer hann aftur á fund pressarans og hefur meðferðis kanarífugl að gjöf, en þess hafði gamli maðurinn lengi óskað sér. í sömu andrá kemur Fatahreinsarafé- lagið með tónlist og formaður heldur ræðu, þar sem hann hyllir fúskara fyrsta þáttar og stéttarníðing sem „gimstein stéttarinnar“ (bls. 171). Þar með lýkur verkinu, og ef til vill má skýra endinn svo sem verðgildi buxnapressarans hafi í kyrrþey hald- ið velli og lagt undir sig andstæðing- inn. Sjálfur er hann óhagganlega sam- kvæmur sjálfum sér í hverju sem á dynur. í allsnægtaþj óðfélagi nútím- ans með lífsþægindafrekju sinni og svindilbraski á hann sér enga aðra metorðagirnd en „vinna sitt lítilfjör- lega verk eftir getu í horni þar sem ekki er hávaði og einginn tekur eftir manni ... og hafa fyrir soðníngu og kartöflum —“ (bls. 15). Þegar fóst- urdóttir hans segist hafa hitt pilt sem er „kannski bæði hugsjónamaður og miljóner“ segir pressarinn við strok- járnið: „Sá sem hefur kartöflur og soðníngu þarf hvorki hugsjón né miljón“ (bls. 61). Hann hefur á allan hátt haldið tryggð við æskumat sitt á verðmæt- um. Sú vitneskja að kvartað hafi ver- ið undan hinni lágu verðskrá hans við verðlagseftirlitið, vekur þessa hugrenningu: „Já fólk er altaf að kvarta nú á dögum. Aldrei var kvart- að þar sem ég ólst upp. Enda hefði það verið til lítils við fóstra; var þó oft þraungur kostur á vorin og við vorum mikið barin“ (bls. 19). Það er ekki saknaðarlaust er hann minn- ist veru sinnar sem sveitarómaga hjá þessum fóstra, þeim manni „sem komst næst guði“ (bls. 32). Fóstri minn tók mig af sveitinni fyrir lægsta boð: smérpund á mánuði. Hann fleingdi mig tvisvar í viku. Ég treysti mér ekki til að ala börn upp eins vel og bann með þetta stóra úfna skegg. Hann var svo mikill sniilíngur að bræða lýsi í potti oní fjöru, og ég með honum, að blessuð grútar- lyktin er fyrir vitunum á mér enn. I’að vorn sælar stundir (bls. 34). En bönd hins liðna tíma og mat hans kemur ekki í veg fyrir umburð- arlyndi gagnvart samtíðinni: „Við hjónin erum uppalin suðurmeð sjó. Afturámóti höfum við ekkert á móti nútímahugmyndum fyrir aðra“ (bls. 27). Buxnapressarinn virðir fyrir sér atburði þá undarlega er gerast um- hverfis hann, að því er virðist án minnstu skapbrigða. Untburðarlyndi samfara stóískri ró og andlegu jafnvægi er sömuleiðis einkenni einnar af aðalpersónum — eða aðalpersónunnar — í Prjónastof- unni Sólin. Þetta er Ibsen Ljósdal, ritstjóri tímaritsins Allsnægtaborðið. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.