Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 106
Tímarit Máls og mcnningar arfi getur flutt hvaða hámenningu sem er, hún getur með öðrum orðum tjáð allan heim- inn. En slíkt getur mállýzka ekki gert.“ Það hlýtur að vera eitt af helztu markmiðum menningarviðleitni á íslandi að aftra því að íslenzkan verði aðeins mállýzka i þeim skiln- ingi sem Gramsci talar um, — að koma því til leiðar að þeir sem eiga hana að móður- máli þurfi ekki að búa við takmarkaðan, stirðnaðan og úreltan skilning á heiminum. Þó ekki nema svo sem 1200—1500 af félagsmönnum Máls og menningar sýndu útgáfu hins nýja flokks áhuga í byrjun, þá ætti framhald hans og efling að vera tryggt. Útgája Heimskrínglu. í síðasta hefti Tímaritsins var getið tveggja bóka sem Heimskringla mun gefa út á þessu ári, Ævisögu Skúla Thoroddsens, fyrra bindis, eftir Jón Guðnason, og ritgerðarúrvals Skúla Guðjónssonar, Það sem ég hej skríjað ... Þá kemur út á þessu ári fjórða bindi af Shakespeare-þýðingum Helga Hálfdanarsonar. I því bindi eru þrjú leikrit eins og í hinum fyrri, Allt í misgrípurn (The Comedy of Errors), Anton og Kleópatra og Vindsórkonurnar kátu. Ætlunin er að gefa út fimmta og síðasta bindið á næsta ári, en í því verður Ys og þys út af engu (Much Ado about Nothing) og loks Hamlet, Danaprins, en safninu lýkur á ritgerð um Shakespeare eftir Helga Hálfdanarson. A þessu ári eru liðin 150 ár frá fæðingu Karls Marx, þess nianns sem einna dýpst og varanlegust spor hefur markað í andlega og pólitíska sögu tuttugustu aldar. En þó að sósíalisminn hafi verið afl í íslenzku stjórnmálalífi í hálfa öld hefur íslenzkur almenn- ingur átt ógreiðan aðgang að ritverkum Marx og Engels. Það verður því að teljast til tíðinda að Heimskringla gefur út nú í haust Úrvalsrit Marx og Engels í tveimur all- stórum bindum. I fyrra bindinu verða meðal annars endurprentuð þau rit sem áður hafa komið á íslenzku: Kommúnistaávarpið, Þróun sósíalismans, Launavinna og auðmagn, Uppruni fjölskyldunnar; þá eru þar ritin Laun, verð og gróði eftir Marx og Ludwig Feuerbach og endalok klassísku þýzku heimspekinnar eftir Engels, kaflar úr Auðmagn- inu og nokkrar smærri greinar. I síðara hindinu fer mest fyrir þremur höfuðritum Marx um byltingar 19. aldar, um frönsku byltinguna 1848: Stéttabaráttan í Frakklandi 1848— 1850, um stjómlagarofið 1851: Átjándi brumaire Lúðviks Bónaparte, og um kommúnuna 1871: Borgarastríðið í Frakklandi. Dálítið úrval af bréfum Marx og Engels er einnig birt í báðum bindunum. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.