Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 107
UTGAFA JONS HELGASONAR
Á EDDUKVÆÐUM
Tvær kviður íornar
Völundarkviða og Atlakviða.
Þriðja prentun. Ib. kr. 300.00 + sölusk.
KviSur aí Gotum og Húnum
Hamdismál, Guðrúnarhvöt, Hlöðskviða
lb. kr. 380,00 -j- sölusk.
(Einnig er fáanleg forlátaútgáfa, 75 tölusett og árituð eintök, prentuð' á sér-
stakan pappír í slærra broti).
Einstætt verk í íslenzkri fornritaútgáfu.
Bókmenntalegir og sögulegir formálar ásamt rækilegum skýringum sem gera
kvæðin aðgengileg hverju barni.
Aðrar bækur eftir Jón Helgason:
Handritaspjall
Yfirlitsrit um sögu íslenzkra handrita, ásamt sýnishornum úr nokkrum bókum.
Ib. kr. 185,00, pergamentsband kr. 220,00 -j- sölusk.
Úr landsuSri
Ib. kr. 270,00 -j- sölusk. (Fáein eintök óseld í bókabúðum).
Tuttugu erlend kvæði og einu betur
Ib. kr. 230,00, skb. kr. 280,00 + sölusk.
MÁL OG MENNING Laugavegi 18