Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Qupperneq 25
Hjalað vi<5 Medeu því í grísku er hér einatt haft orðið deras eða deros og þaS merkir fremur skinn en reyfi; pankrýson deras, segir Evrípídes, hiS algullna skinn. HvaS er nú þetta gullna skinn? HvaS hugSist Jason fyrir, þá er hann fór til Kolkislands og vann þar mesta frægS? HvaS stendur á þessu skinni? Ég hef þaS semsé fyrir satt aS lesöndum mínum fari eins og mér, heyri þeir minnzt á skinn, þá komi þeim óSara bókfell í hug. Hví mundi guS annars láta skinn vaxa á skepnunum, ef hann ætlaSi þaS ekki lærdómsmönnum til bókagerSar? Og aS vísu hafa aSrir menn á undan oss látiS aS sér hvarfla aS hér sé í raun réttri átt viS skinnbók, og hafi tilhjálp Medeu einmitt veriS sú aS segja Jason til í torráSnum letrum ættlands síns, og var honum þess reyndar ekki vanþörf, fávísum manni vestan af Hellulandi og lítt máli förnum. Á býzanskri orSabók frá 9ndu öld, Súdas sem svo er nefnd, stendur viS orSiS deras aS gullskinn þaS eSa reyfi sem Jason sótti til Kolkis hafi í raun- inni veriS mikil bók og skrifuS fögrum letrum, og hafi þar staSiS saman sú fræSi sem gullgjörSarlist kallast. Og sömu sögu er aS lesa í slitrum þeim sem til eru úr annálum Jóhannesar frá Anþekju, grísks sagnaritara á 7ndu öld. ViS þetta bætast nokkur óskýr orS hjá leiSsagnarmanni vorum Apollóní- usi frá RoSey, þau aS eyjarskeggjar í Ey varSveiti ritningar fyrri manna og sé þær skrifaSar á steinstólpum; og virSist einna helzt ætlandi aS hér sé átt viS nokkurskonar leiSarvísi eSa uppdrátt lands og vega. Og héSan hefur §íSan einstaka þjóSrækinn maSur í Georgíu þózt mega skilja aS til hafi veriS kolkneskar bækur eSa georgiskar löngu fyrir daga kristins dóms. En hversu mikiS sem vér vildum nú til vinna aS eiga mál Medeu á bókfelli, þó ekki væri nema kverskjáta um gullgjörSarlist, eSa jafnvel aSeins vega- uppdráttur á steinstöpli, þá verSum vér þó hér því miSur aS lúta í lægra hald og láta oss lynda aS hvergi er til nokkur urmull af þvílíkum fræSum; og reyndar virSist ekkert benda til þess aS neitt hafi veriS ritaS á kartvelskum málum fyrir kristnitöku. Hjá Georgíumönnum, svo sem einnig hjá Ermlendingum, eru upptök leturs og ritaSs máls runnin frá kristnum siS; og svo hefur þetta efunarlaust veriS hjá Ölbunum einnegin, en þessar eru þær Kákasusþj óSir sem vér nú vitum til aS hafi átt sér bókmenntir aS fornu. Til eru þó í Georgíu töflur letraSar arameisku letri, en þær eru á persnesku máli. Georgía var aS sögn bóka hafin úr heiSnum dómi á dögum Konstantíns keisara í MiklagarSi, eitthvaS 330 árum eftir Krists burS. Þá kvaS Níno helga hafa snúiS konunginum í Mtschetu, höfuSstaS Kartlíu, til kristinnar 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.