Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 5

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 5
Adrep ur Árið 1979 var eitt hefti TMM tileinkað börnum á barnaári. í ár er að vísu ekki „unglingaár", en þetta tímaritshefti minnir á að unglingar hafa líka sitthvað að segja sem fullorðnum veitir ekki af að hlusta á. „Unglingaljóðin" á víð og dreif í heftinu eru sýnishorn af því sem krakkarnir í 8. og 9. bekk ÁP í Hlíðaskóla ortu að lokinni tveggja vikna yfirferð yfir ljóð samtímaskálda. Linda Vilhjálmsdóttir er líka námsmaður. Védís, sem segir frá kynnum sínum af Unglingaheimilinu, vinnur um þessar mundir við fisk- vinnslu, en hyggur á frekara nám í Danmörku í haust. Dúkristur á forsíðu og inni í heftinu eru eftir unglinga í Myndlistarskólanum, Hrafnhildi Harðardótt- ur, Ernu Báru Hreinsdóttur og Hörð Gunnarsson. Guðrún Bjartmarsdóttir, höfundur greinarinnar um álfa og huldufólk, stundar nám í íslenskum bókmenntum á kandídatsstigi. Aðra höfunda þarf vart að kynna. S. A. Asdís Skúladóttir Hvað verður um kökukvöldin? Það var snemma í vetur að ég öslaði snjóinn út í skóla einn hér í bæ. Þar var boðið til kökukvölds af einum ellefu ára bekk ásamt foreldraráði hans og kenn- ara. Pabbar og mömmur streymdu inn með börnin sín og fangið fullt af kökum og allskyns krásum. Þegar búið var að dekka veisluborðið buðu börnin upp á fjölbreytta skemmtidagskrá sem þau höfðu undirbúið ásamt kennara sínum. Þarna var ljóðalestur, spurningaleikur, frumsamið leikrit, söngleikrit, sögulegt leikrit, pönkhljómsveit o. fl. o. fl. Allir krakkarnir í bekknum komu fram á einhvern máta. Það var stórkostlegt að sjá hvað þau voru glöð, frjálsleg og laus við sviðs- ótta, greinilega ekkert hrædd við að láta hugmyndaflugið fljúga rétt eins og því bara þóknaðist. Það var svo sannarlega ekki búið að drepa sköpunargleði þessara barna. Á eftir skemmtiatriðum var dúndrandi „diskótek" og foreldrar og börn dill- uðu sér í dansi milli þess sem úðað var í sig hnallþórum og yndislegum heitum eplakökum. 251
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.