Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 9
Svavar Gestsson Þörf samstöðu — brýnni en fyrr Það var um áratugaskeið einkenni á allri starfsemi þeirra sem í öndverðu stofnuðu til þessa tímarits og Máls og menningar að þeir lögðu áherslu á samvinnu og samstarf þeirra sem saman eiga: Baráttan gegn fasismanum kallaði á samfylkingu, baráttan gegn auðvaldinu kallaði á samfylkingu, baráttan fyrir sjálfstæði þjóðarinnar hvatti til samstöðu — einnig með þeim sem ella áttu enga samleið á vettvangi stjórnmála. Baráttan fyrir því að varðveita sjálfstæði þessarar þjóðar birtist einnig með þessum hætti — þannig að sósíalistar tóku saman við atvinnurekendur og lögðu grundvöll að nýsköpun atvinnuveganna sem aftur voru undirstaða sjálfstæðis og forsenda þjóðlegrar þróunar andspæn- is ameríkanismanum og útsendurum hans um árabil. Þessi áhersla á samstöðu þeirra sem saman eiga í hverjum áfangastað sjálfstæðisbaráttunnar og stéttabar- áttunnar skilaði miklum ávinningi; sumpart sigrum, en stundum varnarsigrum þegar við stóðum í stað en tókst að verjast framrás afturhaldsins og ameríkan- ismans. Þessi samstaða skilaði sífellt betri árangri eftir að kalda stríðinu lauk og eftir að Alþýðubandalaginu tókst að koma fram sem einingarbandalag þeirra sem vilja berjast gegn afturhaldinu á félagslegum forsendum og þjóðlegum grunni. Þessi samstaða kom vel fram í forsetakosningum 1968 þar sem þjóðleg öfl sameinuðust um kjör Kristjáns Eldjárns. Þessi samstaða kom fram í myndun vinstristjórnarinnar 1971 sem tryggði útfærslu landhelginnar, sagði upp nauðungarsamningunum við Breta og Vestur-Þjóðverja og bætti stórlega öll lífskjör í landinu, einkum elli- og örorkulífeyrisþega. Þessi víðtæka samstaða birtist í stéttastríðinu 1977 þegar opinberir starfsmenn og aðrir launamenn sameinuðu krafta sína í kröfugerð sem skilaði árangri í niðurstöð- um kjarasamninga. Sérstaklega varð þó þessi einingarviðleitni sterk í varnarbaráttunni gegn ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar — til dæmis í aðgerð- unum 1. og 2. mars 1978 eins og við munum. Hápunkti náði svo samstarfsvilji þessara afla í kosningabaráttunni 1978 þegar Alþýðubandalagið vann stórfelld- an kosningasigur sem virtist geta boðað tímamót í íslenskum stjórnmálum; íhaldið féll í Reykjavík eftir hálfa öld og ríkisstjórn helmingaskiptaflokkanna, íhaldsins og framsóknar, tapaði fjölda þingsæta. Og hvað hefur síðan gerst? Reykjavík hefur breyst. A valdatíma íhaldsins flýðu atvinnufyrirtækin borgina. Fólki fækkaði. Miðbærinn var auður og yfirgefinn um helgar. Málefnum aldraðra var illa sinnt. B-álma Borgarspítalans var aðeins grunnurinn og botnplatan. Bæjarútgerðin var jafnan nefnd til marks um hallærisrekstur — hana átti að selja, jafnvel gefa, einkaaðilum. A aðeins fjórum árum tókst að snúa við blaðinu: Fólki fjölgaði í borginni á nýjan leik. 255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.