Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 13
Ég + unglingaheimilid Við leitum öll að reipi til að halda í við þurfum öll reipi til að halda í annars hröpum við föllum hægt og svífandi niðrí heldjúpt myrkrið steypumst í ógæfuna. En oft slitnar reipið oft er skorið á reipið og margir hrapa. Astandið milli mín og foreldra minna var ekki sem best og hafði ekki verið lengi, ég fjarlægðist þau meir og meir og þau mig. Eg þurfti að ljúga, fela og fara á bak við, því það sem ég var að gera vissi ég að pabbi og mamma yrðu ekkert ánægð með. En ég hafði lítinn tíma til að pæla í þessum málum. Þau fáu skipti sem við sáumst rifumst við eða töluðum varla saman (þá er nú þögnin verri). Mamma og pabbi voru hrædd um mig og trúðu ekki orði af því sem ég sagði þeim, enda hafði ég oftar en þúsund sinnum gefið þeim til- efni til þess. Mér fannst þau vera með óþarfa hnýsni í mín einkamál, og þegar þau ætluðu að reyna að vera kammó þá hljómaði það alltaf einsog yfirheyrsla. Dag einn segir mamma við mig að þeim líði ekkert alltof vel. Auðvitað vissi ég það þótt ég hefði ekki gefið mér tíma til að bömmerast mikið yfir því. Hjá mér snerist hjólið svo hratt, ég keyrði á fullu með fæturna hvergi nálægt bremsunum. Það var svo mikið að ske í kringum mig, innaní mér, huganum, hjartanu, æðunum, tilfinningunum, allt var þetta að þroskast (og er enn að, mikil ósköp), svo að ég tali nú ekki um kroppinn. En ég féllst samstundis á uppástungu móður minnar að við færum að tala við félagsráðgjafa. Eg vissi ekki baun í bala hvað félagsráðgjafi var en það var bara allavegana ekki sálfræðingur. Ég gat ekki hugsað mér að fara með foreldrum mínum til sálfræðings. En þó átti ég eftir að hugleiða þann möguleika oftar en einu sinni veturinn á eftir, meira að segja beit ég einusinni á jaxlinn og spurði Ingvar (sálfræðing á unglingaheimilinu) hvort ég mætti fá tíma og tala við hann einsog fólk talar við sálfræðinga, en hann svaraði Af hverju? Og því gat ég ekki svarað svo ég hætti við allt saman. 259
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.