Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 22
Tímarit Máls og menningar eða flugtakið mistekst að áliti almennings gefið þeim fleiri tækifæri ekki svona helvíti stabíl. Auðvitað komu upp strokupælingar hjá mér tiltölulega fljótt. Eftir rúmlega viku á unglingaheimilinu var ég ákveðin í að strjúka til Svíþjóðar með Smyrli. Nú var bara að bíða í þrjá daga og stökkva svo útí frelsið. Auðvitað var þetta barnaleg pæling en hjá henni varð ekki komist. (Er ekki eðli þeirra sem eru lokaðir inni gegn vilja sínum að brjótast út?) Eg vissi að það var aumingjalegt að strjúka. Auðvitað átti ég að takast á við erfiðleikana og það gerði ég. Kannski var ég aumingi. Kannski er aumingjalegt að strjúka ekki. Eftir fyrsta spjallið okkar Allans á kaffihúsi var ég ákveðin í að vistun mín á unglingaheimilinu þyrfti ekki að taka svo langan tíma og ég yrði sko ekki heilaþvegin — ég droppaði sjóferðinni. Ég geng um í regnvotum skóginum leita að þér sál mín hrópar: Hér er ég! Hér er ég! Hvar ert þú? Ég geng Jengra sveigi í aðra átt geng framhjá þér þar sem þú liggur í fylgsni þínu geng framhjá þér slít upp óútsprungin blóm ríf upp óútsprungin blóm og fer með þau heim heim í vasann minn vökva blómin mín daglega með heitu votu táraflóði. Fljótlega fór ég að koma heim á morgnana um helgar, þá var refsing- in vikustraff eða innilokun í viku, en í fylgd með starfsmanni var hægt að fara út ef þú nauðsynlega þurftir. Ég og Nonni vorum ennþá saman þótt sambandið væri orðið hálf- tæpt og uppúr slitnaði svo endanlega fljótlega. Nú — næstu helgi velti ég fyrir mér hvort ég vildi borga eina huggulega nótt með viku 268
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.