Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 24
Tímarit Máls og menningar Ég hef aldrei sagt að vera mín á unglingaheimilinu hafi gert mér illt. Ég lærði mikið á því að vera kippt útúr dásemdum lífsins og standa ein, algerlega ein í baráttu minni fyrir frelsinu. A hverjum degi finnurðu fyrir því hversu frelsi þitt er skert, því þú þarft t. d. að spyrja um leyfi til að fara út og fólk þarf að diskútera það: Er hún búin að vera úti á hverjum degi? Hefur hún brotið eitthvað af sér? Svo færðu leyfi eður ei. Eg var ægilega einmana þessa fyrstu tvo mánuði og mikill píslar- vottur þótt á ytra borðinu hafi ég kannski virst vera „cool“. Það skeði margt innra með mér og margt varð ljósara fyrir mér. Ég var ein, einstæðingur sem gat ekki ætlast til neins af neinum. Mér fannst vinir mínir ekki eins mikilvægir fyrir mig og ég hafði haldið né ég fyrir þá. Það var ég sem var múruð inni í grænu róandi herbergi, það var ég sem þurfti að naga rimlana og brjótast út, ég ég ég Hvar eru vinirnir kuldaleg köld vatnsgusa skvettist framaní mig „þú átt enga vini“ er glott hæðnislega ég er umkringd vanþroska fæðingarhálfvitum þarfnast vinar þarfnast elskhuga Heit saknaðartár renna þegar hugsað er til fortíðarinnar. „O guð.“ Hvenær, hvenær í andskotanum vakna ég upp frá þessum skrípa- leik? Hvenær fer ég að lifa raunverulegu lífi allt er þetta draumur ég veit að ég vakna upp einn góðan veðurdag og skrípaleikurinn fellur í minningu fortíðarinnar og nútíðin og framtíðin taka völdin ég lifi ekki í neinni nútíð núna bara óskýru, ólýsanlegu leikriti en athugunarverðu og fræðandi leikriti þar fylgir maður þrauthugsuðum reglum og bíður langþreyttur eftir því að vakna vakna til lífsins aftur Stundum hugsaði ég um sjálfsmorð, gefast upp, losna frá þessu öllu, 270
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.