Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 26
Tímarit Mdls og menningar frjáls, frjáls, frjáls, nú hlaut lífið að verða skemmtilegt, ég gat gert allt sem ég hafði saknað í tvo mánuði. Eg bjóst við að fólk biði mín með fangið fullt af blómum til að strá í götu mína, allir hlutu að bíða spenntir eftir mér. En svo var ekki. Mér fannst öllum vera nákvæmlega sama um mig, sama hvort ég gengi laus eða væri lokuð inni. Að vera í vonleysisástandi er einsog að vera með 30 kíló af osti í maganum. Ég var pínulítið sár en núna er ég hrópandi gapandi stórt sár ég uppgötva að ég á enga vini ástin var hrifsuð í burt frá mér ég á engin tár eftir öll mín tár hafa nú þegar farið í mig engin eftir handa mér né öðrum einsog uppþornuð lind ekki dropi eftir skrælnuð og föl engin tár eftir. Ég varð örvæntingarfull. Allt sem ég hafði saknað í tvo mánuði fékk ég nú, en mér fannst ekkert gaman. Ég velti því fyrir mér hvað það hefði eiginlega verið sem ég hafði saknað svona heitt. Mér fannst líf- ið allt svo tilgangslaust og leiðinlegt. Ég sem hafði hugsað um hvað það væri gaman að fá frelsi, en nú þegar ég hafði það sá ég engan tilgang í því. Mér fannst fólk vilja troða sínum bömmerum uppá mig en enginn hafði áhuga á mínum. Haldið þið að ég sé einhver Florence Nightingale eða frelsisstyttan með blóm í hendi? Ég hef nóg með sjálfa mig. Gamla fólkið sem ég vann hjá gekk fyrir „dánsi“ (svefnpillum og ró- andi) einsog valíum, dísapan, mogadon o.fl. Einsog gamalt fólk gerir yfirleitt afþví læknirinn segir að það sé gott — ekki furða hvað það er alltaf slappt, sljótt og syfjað. Ég fór að gæða mér á þessu alein. Áður fyrr hafði ég einstöku sinnum gleypt svona læknadóp til að 272
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.