Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 31
Ég + nnglingaheimilið „Hver er sinnar gæfu smiður“ þú velur bara hvaða leið þú vilt fara úr nógu er að velja komdu draumum þínum í framkvæmd breyttu þeim í veruleika vertu ástfangin af sjálfri þér líttu í spegil og brostu kannski þarftu ekki nema eitt lítið bros gerðu það sem þú vilt gera en gerðu þér grein fyrir því afhverju þú gerir hlutina þú getur allt barist fyrir því sem þú vilt berjast fyrir verið einsog þú vilt vera verið þú sjálf brostu í gegnum mengunina og málaðu náttúruna á veggina. Ég var ákveðin í að komast til Danmerkur á lýðháskóla næsta vetur. Við Allan unnum að því í sameiningu að blaða í gegnum allskonar bæklinga og skrifa umsóknarbréf út, en alltaf var sama sagan: „Þú ert of ung, við erum tilbúin til að taka á móti þér eftir tvö ár.“ Helvít- is aldurinn stóð alltaf í vegi fyrir mér. Loks tókst okkur þó að grafa upp nokkra unglingalýðháskóla. Ég neyddist til að hætta hjá gömlu hjónunum því heimilishjálp hafði ekki starf handa mér hinn helming dagsins (eða svo sögðu kerl- ingarnar á skrifstofunni). Ég varð að leita að heilsdagsvinnu til að kosta skólann, eins gat ég farið að leita fyrir mér að fólki til að búa með. Mér finnst svo yndislegt að lifa vera lifandi geta talað, hreyft mig, séð, skilið, hugsað verið til! ég er að fara að stíga næstu skref ein og óstudd stíg ein sporin ung sjálfstæð kona með hugsanir mínar áætlanir 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.