Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 35
Ég + unglingaheimilið viðbúin tilbúin Nú! 2. júlí varð ég svo sextán ára, loksins loksins orðin sjálfráða. En nokkrum dögum eftir sjálfræði mitt er mér stefnt á fund í Kópavogi. A þeim fundi voru foreldrar mínir, Allan, Kristján og ég. Fólki fannst það þurfa að taka fram fyrir hendurnar á mér. Eg sukkaði of mikið, var á góðri leið með að verða alkóhólisti, ef ekki bara orðin alkóhólisti, sögðu þau, átti ekki peninga fyrir skólanum, en þar sem ég var orðin 16 ára gátu þau ekkert gert án míns samþykkis. Jú, raunar er dálítið til sem heitir svipting á sjálfræði. Með vægari orðum má kannski segja lenging á ósjálfræði til 18 ára aldurs. Þarna komst ég að því að þegar þú ert einu sinni orðin kerfisflækt manneskja þá er erfitt að koma sér útúr því, og aldurinn skiptir engu máli í því sambandi. Það er alla ævi hægt að svipta fólk sjálfræði og loka það inni á stofnunum. Þau vildu að ég færi að vinna í fiski til að eiga peninga fyrir skólanum eða uppí skólagjaldið, félagsmálastofnun ætlaði að hjálpa mér til að borga restina. Þetta með fiskinn fannst mér ekkert vitlaus hugmynd, en eitthvað fannst mér það óþægilegt að ríkið borgaði restina. Þá var mér sýnt það á mjög einfaldan hátt að menntaskóla- krakkarnir lifðu líka á ríkinu. Eg spurði hvað myndi ske ef ég neitaði þessu þar sem ég væri nú sjálfráða. Þá myndi það þýða lengingu á ósjálfræði. Auðvitað gæti ég farið í mál, en ég sá litla glætu í því, því ég hafði alla aðila upp á móti mér og hafði þar að auki engin efni á lögfræðingi. Mér fannst alltof kaldhæðnislegt að missa þetta langþráða sjálf- ræði mitt nokkrum dögum eftir að ég fékk það, en hverskonar sjálf- ræði er það að þurfa að gera einsog aðrir skipa manni? Eg var hrædd um að ef ég yrði svipt frelsinu einu sinni enn þýddi það ung- lingaheimilið eða einhverja aðra stofnun kannski í tvö ár. Nei, þá var eins gott að setja mig bara strax inná Klepp. Eg bjó á „Níunni“ í nokkra daga, þar átti ég að hafa samastað meðan ég væri að redda mér plássi útá landi til að hamast í slorinu. Auðvitað var óþægileg eða viss skrítin tilfinning sem maður fékk í magann, en óttinn nagaði mig ekki. Eg var viss um að hérna yrði ég 281
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.