Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 36
Tímarit Máls og menningar ekki oftar sem fangi. Þetta er hlutverk sem ég er komin yfir. Eg sat yfir símaskránni og réð mig útá smáþorp til að pæla í fiski. Auðvitað fékk ég pínulitlar hótanir í fararnesti eða boð og bönn einsog: Ef þú byrjar að sukka allt út þá komum við og sækjum þig. En ég sat þrátt fyrir allt tæpum tveimur mánuðum seinna í flugvél til Danmerkur. Eg hafði kunnað ágætlega við mig í fiskifýlunni enda var þörfin orðin mikil fyrir að komast burtu frá Reykjavík. Hafði farið huldu höfði síðustu vikurnar. Það var gott að sleppa frá iðandi höfuðborginni uppí fámennt fiskiþorp vakna við hljóðið í vekjaraklukkunni í leppana í helvítis verksmiðjuna sel á mér kroppinn fyrir einskisverða pappírssnepla bónusinn stendur á stilkum í augunum Félagsmálastofnun borgaði svo skólagjaldið en lánaði foreldrum mínum fyrir farinu til Danmerkur þannig að ég fór á þennan lang- þráða skóla. Þegar ég lít til baka finnst mér þessi partur ævi minnar, „ung- lingaheimilið“, vera nauðsynlegur í þroskaferli mínum. Þá meina ég að maður lærir alltaf og þroskast mikið á hverjum erfiðleikum sem manni tekst að yfirstíga. Fyrir mér núna er unglingaheimilið eitthvað sem er búið og gert, hlutur sem ég lærði mikið af um lífið, reglur, innilokun, frelsissvipt- ingu, og sérstaklega kynntist ég manneskjunni og einstaklingnum mér. I dag er ég ekki til í að lenda aftur í sömu períódu, því það mikilvægasta sem maður á er frelsið, frelsið sem alltaf er verið að skerða, frelsið sem alltaf er verið að kúga. Frelsið er orðið óþekkjanlegt hugtak úr fornaldarhandriti, en fólk japlar á því, afþví það lætur vel í munni. 282
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.