Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 45
Morgundögg vegg, til að pissa. Hann þorði ekki að gera það í skúrnum, þótt flestir karlarnir gerðu það. Rétt á eftir kom fermingarbróðir sömu erinda. — Hvernig líkar þér djobbið? spurði hann. — Sæmilega, skrökvaði drengurinn minnugur þess, að þeir sem ekki hafa áhuga á starfi sínu kallast amlóðar. — Djöfull koma miklir flókar hjá þér, hélt fermingarbróðir áfram. Hann talaði eins og fullorðinn maður. — Reynirðu ekki að vanda þig? — Jú, ég reyni það, svaraði drengurinn lágt. Fermingarbróðir sprændi hátt upp á vegginn, rumdi og leysti vind. Svo skaut hann út rassinum og tók að hneppa buxnaklaufina. — Þú ættir að gefa handtökunum hans Steins auga. Hann er djöfull klár eins og maskína, sagði fermingarbróðir. Drengurinn kinkaði kolli og jánkaði. — Ha? Finnst þér hann ekki klár? spurði fermingarbróðir. — Jú, jú flýtti drengurinn sér að segja þvert um hug sér, því auðvitað hataði hann þann svíradigra tudda. — Hann kann líka alveg helling af klámvísum. Hann ætlar kannski að skrifa þær upp fyrir mig. Þá get ég lánað þér þær, ef þú vilt. Viltu það? spurði fermingarbróðir. Já, drengurinn vildi það, mikil ósköp. — Svo skal ég segja þér eitt enn, sagði fermingarbróðir og tók í öxl drengsins dularfullur á svip. — Hann ætlar kannski að lána mér „bláu bókina“. — Bláu bókina, hvað er það? spurði drengurinn. — O, voðalegur stagkálfur ertu. Veistu ekki að hún fjallar um allt sem menn þurfa að vita, þegar menn fara að eiga við stelpur og hún er full af myndum. — Er til svoleiðis bók. Drengurinn var vantrúaður. — Auðvitað, grænjaxl. En það er búið að banna hana. Sá sem á svo- leiðis bók, verður settur í svartholið, ef löggan kemst að því, svo þú verður að grjót halda kjafti. Með þeim orðum snéri fermingarbróðir í átt til skúrsins. Hann nam staðar í dyragættinni og sagði: — Það á að borga út á morgun. Hvað ertu búinn að beita margar línur? — Ég veit það ekki, svaraði drengurinn. — Veistu það ekki! Skrifarðu það ekki hjá þér á hverju kvöldi? Drengurinn hristi höfuðið. 291
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.