Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 46

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 46
Tímarit Máls og menningar — Ertu spinni gal? Veistu ekki, að þessir atvinnurekendur eru út- smognir að hafa af okkur verkafólkinu? Menn verða að skrifa allt hjá sér, svo menn viti hvar þeir standa, það segir Steinn og hann er klár í þessu öllu. — Hefur þú skrifað J)ínar línur? — Hvað heldurðu. Eg er enginn imbi. Svo færðist tvírætt glott yfir andlit fermingarbróður og hann sagði: — Annars er víst leyfilegt að draga flókalínur frá, því það fiskast svo lítið á þær. Þú átt þess vegna kannski ekki svo mikið inni. Með þeim nöturlegu ummælum hvarf fermingarbróðir inn í „vítið“. Drengurinn stóð aftur við balann og reyndi að hraða beitningunni eftir föngum. Ekki höfðu þó þessi síðustu ummæli fermingarbróður bætt hugarástandið. Kannski fengi hann ekki græna krónu fyrir þessa hræðilega löngu viku. Það var kannski ekki það versta, heldur skömmin. Annars var honum svo sem skít sama, en það voru foreldrar hans. Hann gerði þeim skömm. En var hægt að setja dæmið þannig upp? Nei, auðvitað var þetta bara hans mál. Hann var orðinn fullorðinn og þess vegna þurfti enginn að taka hans skömm á sig. Allt í einu datt drengnum nokkuð í hug. Hvernig væri bara að láta reka sig. Ef hann beitti bara nógu illa, yrði hann þá ekki rekinn? Jú, það lá í hlutarins eðli. Best að byrja þegar í stað. Drengurinn hætti því að krækja beitu á næstu króka, heldur fleygði hann þeim berum ofan í stampinn. Hann gaut augunum í kringum sig, en það virtist enginn gefa honum gaum — og þó. Honum fannst iandformaðurinn eitthvað grun- samlegur. Það var, sem sá maður hefði augu í hnakkanum. Köldum svita sló út um drenginn og hann flýtti sér að tína krókana aftur upp úr balanum og tók að krækja á þá beitu. Nei, hann hafði víst ekki kjark til að gera þetta. Líklega hefði hann aldrei kjark til að losna frá þessum ömurlegheitum, yrði líklega hér til eilífðar. Og tíminn hélt áfram að dragnast áfram með miskunnarlausu til- breytingarleysi, seigpínandi langdrægni. Gólf beituskúrsins varð sífellt hálla og slorugra úr afbeitunni, fingur drengsins urðu stöðugt sárari og krókunum á línunum virtist fara jafnt og þétt fjölgandi. Ekki nóg með það. Þeir virtust einsetja sér að vera sem margslungnastir í haugnum. Flestir voru hálfuppréttir og víða vantaði þá alveg. Það var kannski ekki það versta, því drengurinn lét vera að bæta einum og einum á. Karlarnir virtust vera búnir að gleyma nærveru hans um stundarsakir. Þeir voru miklu alvörugefnari en í kaffitímanum og voru hættir að tala um 292
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.