Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 51
Þrjú andlit á glugga — Jæja, svo þið ætlið í sólbað, ha, sagði Alli, sextán ára bróðir Guðrúnar konu Halldórs. Þá verð ég að sækja nýja kíkinn minn. Það er nefnilega hægt að sjá ýmislegt með honum skal ég segja ykkur. Jafnvel gegnum föt, hvernig líst ykkur á það, ha? Og karl- mennirnir hlógu. — Heldurðu að við séum hálfvitar eða hvað, svaraði ég snúðug. Þið platið okkur sko ekki. — Við sjáum nú til stelpur mínar, verið ekki of vissar um það, sagði Alli um leið og hann hvarf upp stigann á eftir hinum til að leggja sig eftir matinn. Hversu oft hafði ég ekki öfundað þá að fá að leggja sig. Aldrei þurftu þeir að vaska upp. Það var mitt verk og oft- ast gerði ég það ein. Þá var ég engar þrettán eða tuttugu mínútur að því, nei stundum var ég nærri klukkutíma þegar mest var. En þetta var allt öðruvísi og bara gaman síðan Maja vinkona mín kom. Hún átti að fá að vera hjá mér meðan húsmóðirin, Guðrún, var í Reykja- vík. Nú var Maja búin að vera í viku og færi eftir aðeins viku. Eg var strax farin að kvíða fyrir. — Anna, þið gætið vel að Rósu Hlín, kallaði Halldór ofan af loft- inu. Rósa Hlín var tveggja ára dóttir hjónanna og ég hafði verið ráðin til að gæta hennar. Reyndar kom það fljótt í ljós að þau treystu mér ekki fyrir þessum freka og leiðinlega dýrgrip sínum sem öllu stjórnaði, og var ég því látin gera flest annað. Maja áleit að Rósa Hlín væri svona frek af því að hún væri einbirni og það gat svo sem vel verið. Við klæddum okkur nú í sundbol, tókum með okkur teppi og púða og gengum vestur fyrir hús. Það var glampandi sól og steikj- andi hiti. Himinninn var unaðslega blár og hvergi skýhnoðra að sjá. Komið var fram í miðjan júní og náttúran var öll að taka við sér. Sauðburði var lokið og bændur í óða önn að bera áburð á tún sín í veðurblíðunni undanfarna daga. Við hreiðruðum um okkur á teppinu og nutum þess að láta heita sólargeislana baka kroppinn. Eg teygði úr mér og fann hvernig þreytan leið úr fótunum og bakinu. Það var yndislegt. Við Maja höfðum farið snemma á fætur þennan dag og eytt morgninum að mestu í að laga til, þurrka af, viðra sængur og dregla og skúra allt skínandi hreint. Það var svo gaman að hafa allt hreint og fínt og njóta þess síðan að eiga frí eins og núna. Það versta var að bráðum 29 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.