Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 53
Þrjú andlit á glugga I voru margar hryssur, sumar kastaðar en aðrar áttu að kasta á næstu dögum. — Þið skuluð klæða ykkur vel strákar, kallaði Maja stríðnislega á eftir þeim. Við sækjum kannski kíkinn góða og kíkjum á ykkur á eftir. Þeir sneru sér við og gáfu okkur langt nef, grútfúlir, en við svöruðum í sömu mynt og hlógum. Brátt heyrðist Fergussoninn fara í gang og á fulla ferð, svo sáum við hvar hann hvarf í rykmekki niður heimreiðina. — Langar þig ekki stundum til að keyra traktorinn? spurði Maja. — Juhú, svarði ég, en Asgeir segir að það sé ekki fyrir stelpur — og Halldór segir að ég sé enn of ung. Samt veit ég að Asgeir keyrði oft traktorinn þegar hann var ellefu ára. — Þetta er víst allt öðruvísi með stráka, sagði Maja og okkur fannst þetta báðum í hæsta máta óréttlátt. Við höfðum enga eirð í okkur lengur til að liggja í sólbaði, enda var teppið rennandi blautt. Við hengdum það til þerris á girðinguna og fórum síðan að leika við Rósu Hlín í tóftarbrotum gamla bæjar- ins þar sem við áttum svolítið bú. I kaffinu sagði Halldór okkur frá því að Vaka væri köstuð. — Það er hestur, verður sennilega brúnn eins og merin. Það er vel við hæfi að láta hann heita Ljósvaka, svona í höfuðið á foreldrum sínum. Hvað finnst ykkur? Jú, mér fannst nafnið vel til fundið og mjög fallegt. Eftir kaffið fengum við Maja okkur gönguferð til að skoða folaldið. Rósa Hlín fór með pabba sínum sem þurfti að bregða sér á næsta bæ og við vorum ósköp fegnar að þurfa ekki að drasla henni með okkur. A leiðinni sagði ég Maju frá því þegar ég sá hryssu kasta, fyrsta daginn minn í sveitinni. Eg var afskaplega stolt yfir þessari miklu reynslu og Maja gat illa dulið öfund sína. — Eg vildi óska að einhver hryssan kastaði núna meðan við erum niður frá, sagði hún. Engin hryssan varð við ósk hennar. Það gerði kannski minnst til því það var svo gaman að horfa á folöldin leika sér. Þau hlupu og stukku, reigðu sig og teygðu, á milli þess sem þau fengu sér sopa hjá mömmu sinni. Tíminn var fljótur að líða og fyrr en varði var klukkan orðin fimm 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.