Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 58
Unglingar í Reykjavík Snemma árs 1976 var gerð viðamikil könnun á lífsvenjum, stöðu og við- horfum unglinga í Reykjavík, sú allra umfangsmesta sem hefur verið gerð hér á landi. Allir unglingar í 8. bekk grunnskólanna í Reykjavík, sem mættu í skólann 4. og 5. febrúar 1976, fengu spurningalista og not- hæf svör fengust frá 1420 krökkum, 746 piltum og 674 stúlkum, en það voru 92% allra 8.bekkinga í Reykjavík. Það voru sjö íslenskir nemend- ur við sálfræðideild Árósaháskóla sem gerðu athugunina undir leiðsögn Dr. Edvard Befring, núverandi rektors norska sérkennaraháskólans,en hann var þá prófessor við sálfræðideild Arósaháskóla. Nemendurnir sjö skrifuðu síðan hver sína ritgerð þar sem þeir unnu úr ýmsum þáttum könnunarinnar. Ritgerðirnar voru fjölritaðar í takmörkuðu upplagi og að hluta dreift til aðila, sem hafa með mál unglinga að gera. Ahugafólki má benda á, að þær má lesa á Háskólabókasafni og einhverjar þeirra munu enn vera til sölu í Bóksölu stúdenta. Hér á eftir veita þrír úr hópnum fyllri upplýsingar um gerð og niðurstöður athugunarinnar og sitthvað fleira, þeir Asgeir Sigurgestsson, Jónas Gústafsson og Hugo Þórisson. Auk þeirra hafa eftirtaldir skrifað eða eru að skrifa ritgerðir, sem byggja á könnuninni: Einar Hjörleifsson skrifaði um einelti og stríðni í skólanum, Andrés Ragnarsson skrifaði um aðstæður þeirra, sem verða undir í skólanum, Pétur Jónasson skrifaði um unglinga og afbrot og Brynjólfur Brynjólfsson vinnur að ritgerð um ávana- og fíkniefna- neyslu. Yfir kaffi og prýðilegum pönnukökum sem Jónas bakaði var fyrst rætt um hvað rak hópinn til að taka þetta stóra verkefni að sér. Jónas Markmiðið með rannsókninni var annars vegar að skrifa loka- prófsritgerðir og hins vegar að fá upplýsingar um vanræktan hóp með það fyrir augum að bæta aðstöðu hans. Ásgeir Við Hugo vorum búnir að gera athugun á unglingum áður, ásamt tveim öðrum. Það var 1974 sem við gerðum rannsókn á fjórum stöðum á landinu, Breiðholti, Garðabæ, Olafsvík og 304
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.