Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 66
Tímarit Máls og menningar rannsóknin getur haft. Við hefðum átt að koma með beinar tillögur um úrbætur og breytingar í framhaldi af rannsókninni. Hugo Við höfðum skipulagt hvert skref fram að miðluninni út í æsar. Við þurftum að standa skil á þessu í skólanum svo að hitt var látið sitja á hakanum. Þetta gerist með margar rannsóknir á Is- landi. Námsfólk er notað til að gera athuganir og það er allt gott um það að segja, en ríkið tekur lítinn þátt í fjármögnun og því miður virðist enginn opinber aðili hafa áhuga á niðurstöðunum. Asgeir Verkið er í rauninni bara hálfnað þegar ritgerðin eða skýrslan er fullgerð. Þá er eftir að koma henni á framfæri til að reyna að stuðla að þeim breytingum, sem hún kallar á. Sú vinna skiptir auðvitað ekki minna máli. Jónas Skólinn gerir kröfur til þess að nemandinn vinni verk og fái nægilega háa einkunn. I þessu mynda nemendur og kennarar samseka heild sem fáum tekst að brjótast út úr. Maður má ekki hætta þegar prófverkefninu er lokið heldur berjast áfram, nota tíma sinn til að koma niðurstöðum sínum á framfæri og krefjast nauðsynlegra breytinga. Ásgeir Eg reyndi að vinna i þessum anda — enda var ritgerðin mín og það sem ég fjallaði um nógu aðgengilegt til þess að það var aug- ljóst hvernig átti að nota það til breytinga. Og ég er ennþá að kynna efnið, sérstaklega í kennslu. Jónas Eg lærði það af þessu verki, að maður verður að koma niður- stöðum til almennings á öllum stigum rannsóknarinnar, leyfa fólki að fylgjast með, hafa miðlunina stöðuga meðan verið er að vinna að verkefninu. Hefur líf unglinga á Islandi breyst síðan 1976? Hugo Já, það hefur breyst. Eg tel, að þeir myndi afmarkaðri hóp en áður var, einkennin sem við sáum móta fyrir eru mörg hver orð- in sterkari. Afengis- og fíkniefnaneysla er orðin meiri, ungling- arnir skipta meira máli sem kaupendur og neytendur á mark- aðnum núna, tískuvörumarkaðnum til dæmis. Ásgeir Þó ekki sé langt umliðið eru unglingar sennilega ekki eins virkir í atvinnulífinu nú og þá — svo ekki sé talað um fyrir tuttugu ár- um. Og þá á ég við hið raunverulega atvinnulíf, ekki þá atvinnu, sem komið er á fyrst og fremst til að hafa ofan af fyrir ungling- unum og hefur óneitanlega á sér yfirbragð atvinnubótavinnu. Sá 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.