Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 101
Ævintýr í Moskvu í útgáfu sinni á Ljódum Davíðs kemst Ólafur Briem svo að orði: Davíð fór í heimsókn til Sovjetríkjanna 1928. En lítil áhrif virðist sú ferð hafa haft á skáldskap hans, ef borin er saman við Italíuferðina nokkrum árum fyrr. Aðeins tvö kvæði eftir Davíð eru með yrkisefnum úr Rússlands- ferðinni: Vodka og Rússneskur prestur.i:) Þeim sem hér heldur á penna þykir þó líklegt að þau tvö kvæði, „Söngur galeiðuþræla" og „Rauði riddarinn", sem í Nýjum kvaebum standa næst á eftir framantöldum ótvíræðum Rússlandskvæðum, eigi sér einnig rætur í hugsunum skáldsins um reynslu sína austur þar. Lesa má „Söng gal- eiðuþræla" sem bölbæn yfir kúgun keisara og kirkju hins forna Rússa- veldis: Heyr kvein þeirra, er gæfunni glata og gátu ekki flúið þann dóm að verja það vald, sem þeir hata, og visna í laganna klóm. Heill þeim, sem helstafi yrkja um harðstjórans ríki og völd. Vei, vei, þér kóngur og kirkja og gráa, guðlausa öld."’ Framtíðarsýn ljóðsins er þó ekki lausn eða frelsun byltingarinnar heldur glötun í framhaldandi þrælkun: Með níðingum skulu þeir nefndir, sem neituðu okkur um grið, og blóð okkar boðar þeim hefndir og bölvun í sjöunda lið. Við bíðum á brimsorfnum fjölum sem brennimerkt, lifandi hræ. Við hljóðum af helvítis kvölum, uns galeiðan sekkur í sæ."1 „Rauði riddarinn" birtir samt enn válegri framtíðarsýn. Riddarinn rauði með sigð í höndum — tákn byltingarinnar — samsamast riddaranum svarta með ljáinn — tákni dauðans. Svo einmana verður enginn, að ekki sé von á gesti, riddara í rauðum klæðum, sem ríður bleikum hesti. 347
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.