Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 112
Umsagnir um bækur POLLI ER EKKERT BLÁVATN Það sem hér fer á eftir eru vangaveltur um bókina Polli er ekkert blávatn eftir Andrés Indriðason (Mál og menning 1981). Ætlunin var að reyna að gera bókinni þannig skil að þeir sem velja bækur handa börnum og lesa fyrir börn gætu haft einhver not af. Sagan fjallar um 10 ára Reykjavík- urstrák, daglegt líf hans heima og í skól- anum. Hún er 203 blaðsíður prentuð með sæmilega stóru letri en það er þétt prentað á síðurnar og engar myndir. Sögunni er skipt í 32 kafla þannig að hver kafli er tiltölulega stuttur (6 — 7 bls) og gerir það bókina auðveldari aflestrar, en margir lesendur eru væntanlega ný- lega orðnir læsir. Sá aldur sem hún höfðar til er u.þ.b. 7—12 ára. Mér finnst því galli að hún skuli ekki vera myndskreytt. Þetta er önnur bók Andrésar en sú fyrri, Lyklabarn, fékk barnabókaverð- laun MM 1979. Hann heldur hér áfram á sömu braut, tekur sér stöðu við hlið barna og deilir á foreldra sem hafa brenglað gildismat og hugsa ekkert um þarfir barna sinna. Það er þó miklu léttara yfir sögunni um Polla. Einkum eru það kaflarnir sem gerast í skólanum sem hleypa svolitlu fjöri í leikinn án þess þó að verða bara krydd sem skiptir engu máli. Sagan Sagan hefst þar sem Polli hefur ákveðið 358 að fara að heiman. Pabbi hans hefur skipað honum að snauta út í rifrildis- kasti milli þeirra foreldra hans. Polli ætlar að láta þau fá áhyggjur af sér og vita hvort þau hætta þá ekki að rífast sí og æ. Hann hefur þó ekki erindi sem erfiði því þegar hann kemur heim seint um kvöld eftir töluverða hrakninga þá er mamma hans flutt að heiman með litlu systur hans. I næsta hluta er sagt frá hvernig lífið gengur hjá Polla sem býr nú einn með pabba sínum en heimsækir mömmu eins oft og hann vill, bæði á hárgreiðslustofuna þar sem hún vinnur og heim til ömmu sem hún hefur flutt til. Meginástæðan fyrir brottflutningi mömmu er sú að pabbi er í vafasömum félagsskap við Geira Pé. Sá er í sigl- ingum og pabbi sem er leigubílstjóri selur fyrir hann á svörtu og bruggar að auki. Eftir að mamma er farin drekkur pabbi með Geira og stendur auk þess í þessum ólöglega bransa sem endar með því að pabbi missir bílprófið og þar með atvinnuna. Nú syrtir í álinn fyrir Polla því á sama tíma fer mamma til Spánar með Systu og er í burtu nokkra mánuði. Bót í máli er skólinn því Hallgrímur kennari er frábær og það er sagt frá skemmtilegum uppákomum þar sem mótvægi við erfiðleikana heima fyrir. Þó lendir Polli í vandræðum í skólan- um vegna þess að hann er viðkvæmur fyrir því að krakkarnir viti of mikið um ástandið heima hjá honum. Þessar úti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.