Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 31
Saga í þdgu samtíðar jafnvel haldið fram að hún geti notið góðs af því að höfundur leggi dálítið af tilfinningum sínum í hana. Það fylgir þessu viðhorfi að leggja kapp á að söguritunin þjóni einhverjum tilgangi. Af áhuga á því sprettur eðlilega krafa um svo skemmtilega sögu að almenningur vilji lesa hana, og þá eru menn venjulega komnir upp á kant við staðreyndasöfnun vísindahyggjumanna. Heimspekigrundvöllur sögu af þessu tagi er einkum ættaður frá því sem stundum er kallað idealismi í grannmálum okkar eða túlkunarfrœði. Megin- atriðin má segja að séu að draga fram sérstöðu hugvísinda og muninn á þeim og náttúruvísindum, einkum með því að gera sem mest úr hlutverki túlkunar og innlifunar í hugvísindum. Þessi viðhorf öðluðust fyrst fylgi sagnfræðinga í Þýskalandi á 19. öld, og er Wilhelm Dilthey talinn frum- kvöðull þess.5 Þekktustu söguheimspekingar af sama skóla á okkar öld eru Italinn Benedetto Croce og Bretinn R.G. Collingwood. Sá síðarnefndi hélt því fram að sagnfræðingar skildu og skýrðu efni sitt með því að lifa sig inn í hugarheim sögupersóna sinna, endurhugsa hugsanir þeirra og komast þann- ig að því hvers vegna þær gerðu það sem þær gerðu. Þessi kenning um eðli sögulegra skýringa hefur verið kölluð innlifunarkenning á íslensku, og er hún helsti kostur þeirra sem hafna lögmálskenningunni í söguheimspeki okkar tíma.6 Líklega má segja að þessi tvö meginviðhorf í sagnfræði greinist einkum að af því hvort menn beina áhuga sínum og athygli fremur að fortíðinni, söguefni sínu, eða samtíðinni og viðtakendum sögunnar. Því sting ég upp á að við nýtum okkur hugtakið „contemporary approach" frá þeim Connell- Smith og Lloyd, köllum fyrrtalda viðhorfib fortíðarhyggju en hitt samtíðar- hyggju. Stefnuyfirlýsing Sigurður Nordal fylgdi Islenskri menningu úr hlaði með 35 blaðsíðna löngu forspjalli, og má þar lesa margt um afstöðu hans til söguritunar og tilgang hans með bókinni. Strax á fyrstu blaðsíðu forspjallsins skopast hann að þeim fræðimönnum sem ekki hugsa um annað en safna fróðleik (7). Hann segir að bókin hafi verið lengi í smíðum, ekki af því að það hafi verið tímafrekt að safna efni til hennar, heldur að losna við það aftur, „svo að meginatriði yrðu ljós og sem fæstu ofaukið.“ Síðan bætir hann við: Altítt er, að stórvirkir lærdómsmenn hneykslist á slíkri bókagerð. Hvað ætti að vera einfaldara en segja hverja sögu eins og hún hefur gengið án þess að rata í hugleiðingar um meðferð hennar? Þeir ættu samt að vera vorkunn- samir í dómum um þess háttar basl, þakka heldur forsjóninni, sem hefur 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.