Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 32
Tímarit Máls og menningar forðað þeim sjálfum frá sömu refilstigum, — ef þeir mega þá vera að því. Þeir rithöfunJar eru stórum öfundsverðir, sem fá efni sitt í hendur í sigurkufli, fálma hvorki né efast og eru ekki eins og mannsins barn, að þeir sjái sig um hönd. Þeim eru í lófa lagin ákjósanlegustu skilyrði mikilla afkasta. A sömu strengi er slegið hvað eftir annað í forspjallinu af ýmsum tilefnum: „Islendingum hættir við að halda, að þeir viti að því skapi meira um sögu sína en aðrar þjóðir sem þeir tína smærra til í söguritum sínum.“ (21) „Islendingar vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skilja. Meiri menntun er í því fólgin að kunna fá atriði með yfirsýn um samhengi þeirra en vera uppþembdur af ómeltum fróðleik." (35) Loks ætla ég að taka dæmi sem þeir hefðu vel mátt þekkja sem hafa verið að verja venjuhelgaða fróðleiksítroðslu í sögukennslu í blöðunum í vetur (35): Það er að vísu saklaust, þótt minnishestar hámi í sig ógrynni fræða, sem þeir reyna aldrei að melta, ef þetta er þcim gaman og metnaður. Hitt er verra, ef kennarar kvelja með slíku varnarlausa nemendur, sem botna ckkert í, hvers vegna þcir eiga að muna allan þcnnan þremil, og fá stundum fyrir bragðið ævilanga óbeit á allri sagnfræði. I öðru lagi má það teljast andstætt vísinda- og fortíðarhyggju að höfundur lýsir stjórnmálaskoðunum sínum í forspjallinu og viðurkennir hiklaust að ritið beri merki þeirra (27—28). Að vísu gerir hann þetta til að svara aðkasti fyrir að gefa Islenska menningu út hjá kommúnistaforlaginu Máli og menningu, og pólitísk trúarjátning Sigurðar er ekkert annað en frjálshyggja og þjóðernishyggja sem var kjarninn í hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma. Samt er það merki samtíðarhyggju að viðurkenna yfirleitt að stjórnmálaskoðanir höfundar komi sagnfræðiriti hans eitthvað við. Loks birtir höfundur stefnu sína í forspjallinu með því að ræða um tilgang sögu sinnar og verja það að fjalla um tilgang söguritunar yfirleitt. Hann hefur umræðuna með því að segja (34): I hverjum tilgangi stundum vér sögu þjóðarinnar — fyrir sjálfa oss? Margir munu reka upp stór augu og hneykslast inn í hjartarætur, þegar þeir heyra nefndan tilgang söguþekkingar. Á hún ekki laun sín í sjálfri sér, ef menn verða fróðari? En sú er ekki skoðun höfundar. Hann ræðir málið á nokkrum blaðsíðum og dregur niðurstöðu sína loks saman með breyttu letri (39): „bókin er hugleiðing um vanda þess og vegsemd að vera Islendingur nú á dögum, studd við þá þekkingu á fortíð þjóðarinnar, sem höfundur hefur getað aflað sér og talið mestu varða.“ Skýrar verður varla kveðið að orði um samtíðar- gildi sögurits. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.