Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 37
Saga í þágu samtíbar Það liggur í augum uppi að sá sem lærir samtíðarhyggju af Kristian Erslev velur sér það úr fræðum hans sem honum sýnist og hikar ekki við að hafna öðru. Ég hygg að segja megi að val Sigurðar Nordal ráðist af tvennu, þó ekki óskyldu. Annars vegar er aðferð hans í sögu að verulegu leyti sú bókmenntalega túlkunarfræði sem Vésteinn Olason ræðir í grein sinni hér á undan, yfirfærð á söguleg viðfangsefni. Hins vegar er samtíðarhyggjan í sögu nátengd þeirri heimspekihugsun sem fjallað er um í grein Páls Skúla- sonar hér í heftinu. I öðru erindi óbirtu hefur Páll raunar bent á ótvíræð- an skyldleika Sigurðar við þá sem hér voru nefndir sem postular inn- lifunarkenningar, Dilthey, Croce og Collingwood. I heimspeki þeirra er þekking á fólki mikilvægari en öll önnur þekking, og þeir telja gjarnan að hennar sé leitað með öðrum hætti en þekkingar á umhverfi manna.9 Islensk menning er þannig hluti af heilsteyptu æviverki Sigurðar, eitt tilbrigði við það stef sem hann lagði aftur og aftur út af. Að mínum smekk er hún líka meðal snjöllustu sögurita okkar Islendinga, verk sem enn má læra margt af. Tilvísanir 1 Dray, William H.: Philosopby of History (Englewood Cliffs, N.J. 1964), 2. — Marwick, Arthur: The Nature of History (London 1970), 87—95. 2 Gunnar Karlsson: „Orsakaskýringar í sagnfræði." Mál og túlkun (Rv. 1981), 64 — 66. 3 Connell-Smith, Gordon, and Howell A. Lloyd: The Relevance of History (London 1972), 61 o.áfr. 4 Dray: Philosophy of History, 21—23. 5 Hér má til dæmis benda á grein Bernard Eric Jensen: „Wilhelm Dilthey som hermeneutisk historiker.“ Förtolkningsproblem i historia. Studier i historisk meto- de XII (Oslo 1977), 9 — 36. Fleiri greinar í þessu hefti kunna að vera forvitnilegar fyrir þá sem vilja fræðast meira um efnið. 6 Gunnar Karlsson: Orsakaskýringar, 63 — 64. 7 Þessi vandi var Sigurði sjálfum ljós. Þegar árið 1923 skrifaði hann um túlkun sína á Völuspá: „Samt verður aldrei komist hjá því að þetta verði eins og þýðing á erlent mál, og þá um leið fölsun: traduttore traditore. Vér notum hugtök, þar sem forfeðrum vorum var tamara að nota myndir. Öll vor hugsun er gagnsýrð af grískri og hebreskri menningu, jafnvel þar sem orðin eru söm og fyr. Hvað er t. d. guð nú og goð á 10. öld?“ — Völuspá. Gefin út með skýringum af Sigurði Nordal. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1922—23 (Rv. 1923), 134. 8 Erslev, Kristian: Historieskrivning. Grundlinier til nogle Kapitler af Historiens Theori (Kbh. 1911). 9 Páll Skúlason: „Sigurður Nordal og íslensk söguskoðun." Flutt á málstofu heimspekideildar Háskóla Islands 18. mars 1981. 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.