Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 93
Um þýðingarleysi kunningjarnir. Var nú líka einkennilegt barn undireins, segir gömul frænka. Ætli ég muni það ekki. Enda getur svo farið að sköpunargleðin verði eina greiðslan fyrir þennan hluta verksins. Geymum það. Tíu blaðsíður á dag eru hámarksafköst þegar seinna uppkastið er skrifað á ritvél sem skipulegast og réttast um leið og smávægilegar breytingar eru gerðar til að pússa stílinn og magna orðafarið. Meðalafköst í þessu eru líklega svona hálf örk á dag: örkin hefst á tveim dögum. Þá má skila verkinu í prentsmiðju. En prófarkir eru samt eftir. Þær verður að lesa alveg með sérstökum hætti ef um þýðingu er að ræða. Orð og setningar hljóta ófrávíkjanlega að hafa týnst niður í þessum átökum öllum. Það verður að finna þau aftur. Fljótlegasta ráðið til að finna þessa glötuðu sauði er einfaldlega að lesa þýðinguna inná band og hlusta hana síðan orð fyrir orð með frumtextann fyrir framan sig. Þá sést undireins hvað fallið hefur niður, eins finnast líka staðir þarsem nýja málið hefur svikið frumtextann með einhverjum hætti eða gengið á hlut hans. Þetta verður alt að leiðrétta um leið og próförkin er lesin að öðru leyti. Það er vel á haldið að klára tvær arkir á dag í þessu verki, en þá er bókin líka tilbúin. Tökum nú saman alt þetta sem við geymdum og niðurstaðan verður sú að það tekur um tvær vikur að þýða hverja örk þessarar bókar eða svosem 40 vikur að þýða bókina ef hún losar 20 arkir. Það eru 10 mánuðir. Ég segi ekki að þessi aðferð sé hin eina rétta en hitt vil ég fullyrða að hver sú aðferð sem tekur skemri tíma getur ekki skilað því hlutverki frambæri- legrar þýðingar að ganga í gegnum orusturnar 5 sem hjaðningavíg tungu- málanna — öðru nafni þýðing — útheimtir til þess að hin rétta málamiðlun sé hugsanleg. Til þess að afburðaþýðing sjái dagsins ljós þarf bæði góða heilsu og mikla hepni gjörvallan meðgöngutímann í þokkabót. Einstöku manni hlotnast það líka. Sé það nú haft í huga að sál þýðandans er vígvöllur þarsem tvö fjand- samleg tungumál hafa barist uppá líf og dauða í 40 vikur þá er náttúrlega hverjum heiðarlegum manni ljóst að 20 vikna laun mentaskólakennara eru fjærri því nein greiðsla fyrir þetta. Meðan barist er í sál þýðandans er hann óvinnufær að öðru leyti svo lágmark væri náttúrlega að greiða honum a. m. k. allar 40 vikurnar. Eg hef meiraðsegja leyft mér að halda því fram að greiða beri þýðandan- 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.