Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 110
Örn Jónsson Litir landsins, og nýjasta nýtt í þriðja hefti TMM 1983 birtist grein eftir Guðberg Bergsson um þjóðareinkenni í myndlist. Hugleiðingar hans eru skemmtilegar og athyglis- verðar um margt en það er eins og meginviðfangsefni greinarinnar verði útundan. Hann gengur út frá því að þjóðleg einkenni menningar og listar geti aðeins þróast við mjög sérstæð skilyrði. Séu forsendur hans teknar gildar er slík þróun t. d. óhugsandi hérlendis. Þess vegna langar mig til að minnast á nokkur atriði greinar hans og í framhaldi af því velta fyrir mér sama viðfangsefni en frá nokkuð öðru sjónarhorni. Það er aðallega þrennt sem ég á erfitt með að sætta mig við í skrifum Guð- bergs: Að list og jafnvel menning sé metin eftir einhverjum mælikvarða sem byrjar á æðri list og fer síðan ofanfrá og niður. Að alþýðulist sé gerð að hreinni þjóðlegri list sem síðan hættir til að spillast af alþjóðlegri eftirhermu- list. Og að menningarþróun á Islandi sé metin eftir þessum kvörðum sem óhjákvæmilega leiðir til þess að íslensk menning verður að eftirhermulist sem notið er af nýríkum afkomendum bænda og stunduð af börnum þeirra, menningartilburðir hérlendis séu mestmegnis ólæti og barnaskapur. Það er í vissum skilningi þversögn falin í kröfunni um þjóðlega myndlist. Guðbergur tekur óbeint á þessu þegar hann ber saman þróun myndlistar í Feneyjum og á Islandi og þegar hann kallar perúanska nútímalist „eftir- hermulist sem er fráleitt þjóðleg“ (313). Skýring Guðbergs á því hvers vegna perúönsk (og grísk) nútímalist sé ómerkilegri en sú list sem var sköpuð í Feneyjum forðum er sú að tengslin við alþýðumenningu landanna séu rofin. Hér lagfærir hann söguna nokkuð. Það er rangt að tala um að tengsl perú- anskrar myndlistar og alþýðumenningar hafi rofnað. Tengslin voru aldrei nein. I Feneyjum og annars staðar á Italíu varð rofið á endurreisnartíman- um, og var fullkomnað með tilkomu módernismans á síðustu áratugum nítjándu aldar. Myndlist sem sjálfstæð iðja og markmið í sjálfri sér er vestrænt fyrirbæri. Hvorki Inkar né Aztekar áttu sér myndlist þó að mynd- iðja ýmiskonar hafi verið mjög þróuð á valdatíma þeirra. Sem vesturlanda- búar getum við dáðst að munum þeirra og litið á þá sem listaverk, en þeir eru skapaðir í öðru og órjúfanlegu samhengi. Hvort sem verkin urðu til af 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.