Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 116
Tímarit Máls og menningar missti ferskleika sinn og þó ’68 uppreisnirnar skilji vissulega mikið eftir sig þá verður indversk menning, sem á sér lengri sögu en skrifað mál nær til, líka undir. Hálf hallærisleg. Hraðinn og yfirborðskenndu tengslin við fortíðina er þó ekki það eina sem einkennir hræringar undanfarinna ára. Samtímis á sér stað raunveruleg endurnýjun þar sem áherslan flyst frá því alþjóðlega til þess þjóðlega, frá því að framúrstefna og til þess að vinna úr eigin reynsluheimi og fortíð, og miðla því með þeim miðlum sem eru tiltækir. Utópískt inntak módernismans hefur orðið undir. Framleiðni iðnaðar- samfélaganna er slík að þróunin getur ekki orðið án tilvísana. Notagildin verða að fá nýjan vöruhjúp í sífellu, sækja kraft til annarra menningarheilda og hápunkta vestrænnar menningar. Og við sérhverja notkun slævist tilvís- unin. Vörusalan, lífæð kapítalísks framleiðslufyrirkomulags, skapar á vissu stigi vitundariðnaðinn. Þróun framleiðsluaflanna, sem sósíalistar héldu að skapaði nýja og betri framtíð, rændi þá líka fortíðinni. Það er þetta rán á fortíðinni sem er inntak djúpstæðari straums andófsins gegn módernisman- um og innihaldsleysi alþjóðlega stílsins. Eftir því sem framtíðin verður dekkri og minna á okkar valdi skiptir fortíðin meira máli. Það þarf þó ekki endilega að þýða nýrómantískt afturhvarf, heldur raunverulega endurvakningu sögunnar. Ekki þeirrar sögu sem almennt er nefnd mannkynssaga, einhverskonar tilbúin alheimssaga þar sem mannkyn þróast frá apa til geimfara. Heldur reynslusaga einstakra menningar- og þjóðfélagshópa. Saga þess sem segir frá. Það getur verið saga evrópskrar menningar, hokursins á Islandi, stéttarbaráttunnar eða uppvaxtarára í Reykjavík eftirstríðsáranna. Það er þessi plúralísering sög- unnar sem virðist vera að bjarga almennri tilhöfðun listarinnar og þá með því að bindast sérstæðri reynslu einstakra hópa. Sagan er endurvakin, sögð af þeim sem til þekkja og orðunum beint að þeim sem málið varðar. En með þessari staðbundnu tilvísun öðlast hún almenna tilhöfðun, verður rík með því að vera hluttæk. Eg á erfitt með að lýsa því sem mér sýnist vera megineinkennið á endurvakningu frásagnarinnar. Ekki síst vegna þess að sameiginlega ein- kennið virðist vera áherslan á staðbundna reynslu og tilhöfðun. Til að skýra mál mitt ætla ég að nefna þrjú dæmi sitt úr hverri áttinni og tvö þeirra eru vel þekkt: G.G. Marquez og Art Ensamble of Chicago. í báðum tilfellum eru flytjendur að koma á framfæri reynslusögu sem þeir telja skipta miklu. Listin verður miðill. En ekki miðill í einhverjum sósíalrealískum skilningi heldur eðlilegur þáttur sögunnar. í verkum Marquez og tónlist A.E.C. blandast þekking á jaðartilraunum módernismans og „ættarsagan“. Hjá Marquez er það saga þorpsins sem hann er fæddur í sem verður saga 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.