Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 118
Tímarit Máls og menningar Kólumbíu og saga Suður-Ameríku. Hjá A.E.C. verður saga svartrar tónlist- ar að sögu afríkunegrans sem losnar úr þrælsböndum til þess eins að lenda í slömmum stórborganna. Þriðja dæmið er þýski málarinn Jörg Immerdorf, sem hefur fengið stimpilinn nýmálari. I verkum sínum sem hann nefnir Café Deutschland-seríuna endurskapar hann þýskalandssöguna eins og hann upplifir hana og hikar ekki við að nota tilvísanir úr ólíkustu áttum; samtímis byggir hann á reynslu expressionismans og eigin reynslu af pólitískri baráttu. Undanfarin ár hefur verið óvenju mikil gróska í menningarlífinu á Islandi og þá ekki síst á sviði myndlistar. Þó margt af því sem hefur verið gert sé léttvægt, sama hvaða mælikvarði er notaður, þá er magnið í sjálfu sér með ólíkindum. Það er eðlilegt að sótt sé í erlenda strauma og það er ekkert óvenjulegt að tilvísunin sé oft á tíðum nokkuð hrá. Þetta kemur hvað greinilegast fram í myndlist, því þar virðast áhrifin flytjast á milli landa sjónrænt. Myndlistarmennirnir sjá eitthvað sem þeir verða fyrir áhrifum af en gera sér stundum ekki fyllilega grein fyrir hugmyndunum sem að baki liggja. Þetta kemur t. d. fram í því hversu auðvelt ungum myndlistar- mönnum virtist að flytja sig frá konseptinu yfir í nýja málverkið. En þetta er aðeins að hluta rétt. Það er í raun ekki svo mikill munur á konsepti og nýja málverkinu séu þessar stíltegundir metnar í ljósi breytinga á viðmiði sem fjallað hefur verið um í greininni. Það má sjá merki um að listamenn lands- ins séu farnir að sjá liti þess, eins og Guðbergur kallar þjóðlegar tilhneig- ingar. Mála íslenskan veruleika. Bókmenntirnar hafa alltaf verið þjóðlegar og nú eru komnar hljómsveitir og skáld sem syngja um íslenskan veruleika á dansiböllum. Greinilegust er þróunin í kvikmyndagerð og þó einhver kyrkingur virðist vera að koma í hana vegna fjárskorts þá er ljóst að mikið hefur náðst. Það er ekki langt síðan íslensk leikpersóna var látin segja við aðra íslenska leikpersónu þegar þau keyrðu um Krísuvíkurhraun: „Þetta er bara alveg eins og á tunglinu". Að mínu viti er mikilvægara að benda á hve mikið hafi verið að gerast og reyna að skýra og skilja hvað þarna hefur verið á ferðinni, spyrja fremur hvers vegna skerið sé ekki ein allsherjar verstöð, en að dæma fyrirfram alla tilburði til sjálfskilnings (jafnvel þó þeir séu oft á tíðum undir sterkum áhrifum erlendis frá) sem barnaleg ærsl og óvitahátt. Athugasemdir 1. Fluxus var hópur listamanna sem vann að list sameiginlega víðsvegar um Evrópu og Ameríku. Það sem tengdi hópinn saman var fremur andstaðan við ríkjandi viðhorf til lífs og lista en sameiginleg afstaða til listiðkunar. Margir sem tengdust 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.