Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 121
voru líka í heimalandinu í staðinn fyrir „hlýjan faðm“. Einhver hefur sagt mér ég eigi hér heima. Og niðurstaðan er varla önnur en að reyna að endurfæðast til nýs umhverfis. Þetta reynist að vísu fremur dapurleg tilvera eins og henni er lýst í tveimur næstu hlutum bókarinnar. Angist og öryggisleysi eru ekki háð landamærum. Hverfulleikinn og til- gangsleysið eru í báðum heimum bókar- innar. Hvílíkt öryggisleysi að lifa sjá dagana koma og fara einn af öðrum og geta ekkert gert til að stöðva þá sjá þá verða að vikum mánuðum árum og hugsa: á sama hátt verða dagarnir að öldum og hverju máli skiptir þá þessi laugardagur söngur nautabanans í útvarpinu strigaskórnir mínir og steinninn sem ég sit á? („Kaffihlé") Þvílíkar hugleiðingar eru í mörgum ljóðum en einna rækilegast útmálaðar í ljóðinu „Lítil svört stef“ sem lýkur með þessum eftirminnilegu orðum: Við eigum ekkert ekkert nema okkur sjálf og margsögð orðin notuð aftur og aftur Umsagnir um bœkur meðan stríðið kólnar af augljósum ástæðum sem liggja ekki á lausu. A þessum tilvistarvanda er enga lausn að sjá. Að hætti margra svokallaðra „pop-skálda“ hefur firringunni hér verið veitt móttaka, og þar með eru hverful- leikinn og angistin sjálfgefnir kostir þrátt fyrir dulda von um „eitthvað til að halda sér í / eitthvað til að elska“. Þrátt fyrir ömurleika borgarinnar ( sem m.a. er útmálaður í ljóðunum „Rigning í Reykjavík" og „Vorið 79“) er henni sungið lof í bland við játningar hins firrta borgarbúa í ljóðinu „Ég“: Ég er ekki barn náttúrunnar Asfaltið er iljum mínum kærast auðar regnvotar götur bakgrunnur drauma og martraða minna. Fjöllin fjarlæg umgerð dregin fínum dráttum á mörkum himins og jarðar. Að sjálfsögðu er Ingibjörg ekkert popskáld, hún á miklu fremur margt sammerkt með skáldakynslóðinni sem var ung á sjöunda áratugnum. En í ljóð- um hennar er náttúran ekki nákomin eða eftirsóknarverð; hún er einna helst einskonar leiktjöld í fjarska. Ástin eða samskipti kynjanna eiga drjúgan hlut í viðfangsefnum skáldsins. Meðferð Ingibjargar á þessu sígilda yrk- isefni er stundum áhrifamikil í einfald- leik sínum. Hennar tjáning er andstæðan við háværan söng skáldsins sem „syngur ást sinni óð“ háum rómi fyrir borgina og allan heiminn („Astarljóð“). „Eftirmáli" 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.