Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 123
þykir mér að Ijóðinu „Fjöldinn" eftir Cesar Vallejo sem mig minnir að sé upp- runninn í Perú og ljóðunum eftir kúb- anska skáldið Guillén. Eysteinn Þorvaldsson „EN VÍST ER TÁIN LAGLEGT LEIKFANG" Árið 1982 kom út hjá Bjöllunni barna- bók sem vakti töluverða athygli og um- tal manna á milli en var í rauninni þöguð í hel opinberlega. Þessi bók er Tóta og táin á pabba eftir Guðberg Bergsson, sérkennilega margslungið ævintýri sem á betra skilið en að rykfalla í glatkistunni. Vissir annmarkar koma þó líklega í veg fyrir að „Táin“ verði á næstunni viður- kennd af fullorðnum sem æskileg barna- lesning, og á ég þá við þá skoðun að í sögunni sé Guðbergur of tvíræður. Sagan um drauminn bans Tóta I þessari bók segir Guðbergur sögu af draumi barns. Telpan Tóta leggst til svefns í herbergi sínu í svörtu skamm- degi. I henni er mikill órói og þrá eftir hinu óvænta. Hún þráir að sjá vofu, draug eða púka og henni finnst vont að verða bráðum stór. Loks kemur svefn- inn til Tótu og um leið ævintýrið: Loðin löpp kemur í gættina. Tóta er ærslafull og skellir hurðinni svo fast á fótinn að stóratáin klemmist af. Tóta slær eign sinni á tána og gerir hana að leikfélaga sínum, og sagan segir frá margvíslegum ævintýrum þeirra saman. Pabbi Tótu er hins vegar lasinn og liggur í rúminu með brotna, bólgna tá. Læknir kemur og Umsagnir um bakur lítur á sjúklinginn. Mamma hjúkrar hon- um og reynir að halda Tótu frá beði hans. Tótu finnst spennandi að vera hjá pabba og loks lofar hann henni að kreista gröftinn úr bólgnu tánni, báðum til yndis og ánægju. Mamma verður þá ofsareið og lemur Tótu svo fast með tusku að hún breytist í dreng. Það er því drengur sem vaknar í rúminu sem telpan Tóta sofnaði í: „Draumurinn liðaðist burt úr herberginu út um dyrnar, og draumurinn var í líki lítillar telpu.“ (bls. 76.) Draumurinn sem lesandinn hrífst inn í með barninu er ævintýralegur og skemmtilegur. Eins og Guðbergs er vandi þá leikur hann sér dálítið með okkur, þvælir okkur fram og aftur inn í drauma í draumnum þar til við vitum vart okkar rjúkandi ráð, en er það ekki einmitt þannig í hinum raunverulega draumi? Táin og Tótu-fjölskyldan Eins og oft áður hnippir Guðbergur hér dálítið harkalega í fjölskyldulífið. Hjón- in Tóta stóra og Tóti stóri og Tótubarn- ið þeirra eru einstaklingarnir í þessari fjölskyldu og sambandið milli þeirra ein- kennist af ófrelsi og togstreitu. Þau eru hindranir hvert á annars vegi. Einkum stendur móðirin í vegi fyrir hinum og er þeim til ama. Með hreinlætisbrölti sínu kemur hún í veg fyrir að fólkið geti gengið eðlilega um húsið. Hún les hugs- anir heimilisfólksins og reynir að stjórna því, t. d. heldur Tóta (á bls. 72) að móðirin ætli að fara að þvo innan á sér höfuðið. Hlutverk mömmunnar er fyrst og fremst hreinsunarhlutverk í mis- munandi myndum. Hún hreinsar húsið og hún hreinsar fólk sitt, helst bæði utan og innan. Hennar hlutverk er líka að hreinsa út vilsuna sem safnast í stokk- TMM 8 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.