Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 11
Grallari Hér er Ólöf í hlutverki Sólu Grýludóttur, stelpunnar skemmtilegu sem börnin vilja sjá. hin hversdaglega ég. Nú vilja börnin aldrei sjá mig, þau vilja alltaf Sólu,“ segir Ólöf og hlær og bætir við að Sóla hafi einnig komið fram í Stundinni okkar um tíma. En þegar bókabíllinn Æringi fer á stjá er sögukonan ekki alltaf hún Sóla, hún þarf líka frí og þá bregð- ur Ólöf sér í hlutverk bókaver- unnar Bjarkar, álfs sem hefur misst vængina og sefur inni í bók- um. Sögukonan er líka stundum í hlutverki Nínu nornar, en hún er hávaðasöm og með blátt hár. Fannst vanta sögu um sólina Nú hefur Ólöf tekið persónuna Sólu skrefinu lengra og samið um hana sögu sem hún hefur gefið út á bók. „Mér fannst vanta sögur um sólina, en í bókinni minni týnist einmitt sjálf sólin. Ég leitaði að gömlum íslenskum sögnum um slíkt og fann ekkert nema Bakka- bræður. Svo ég bjó bara sjálf til nýja sögu um týnda sól sem Sóla Grýludóttir fer að leita að og á þeirri vegferð lendir hún í ýmsu.“ Myndirnar í bókinni teiknaði bandarísk listakona, Rio Burton, og er Ólöf fjarska ánægð með hana. „Hún gat teiknað ísbjörn og krumma á sannfærandi hátt og það var norrænn bragur yfir mynd- unum hennar, en ekki óíslenskur eins og vildi vera hjá hinum teikn- urunum sem ég hafði úr að moða hjá bókaútgáfunni Óðinsauga sem gefur bókina mína út. Rio Burton nær vel þessu íslenska landslagi og hún hefur góða tilfinningu fyrir ís- lenskri stemningu.“ DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 FÍNT FYRIR JÓLIN Jólatilboð frá 1.12- 13.12 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is GÆÐI, ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI ALMAR Spring Sturtuhaus 20 cm Áður kr: 9.450,- Tilboð kr. 6.900,- TEKA Calm Sport Sturtusett Áður kr: 8.500,- Tilboð kr. 6.900,- ALMAR Onda Handsturtuhaus Áður kr: 2.490,- Tilboð kr. 1.990,- Sturtubarki 150 cm Áður kr: 1.910,- Tilboð kr. 1.490,- ALMAR Skinny Handsturtuhaus Áður kr: 1.990,- Tilboð kr. 1.490,- ALMAR Emotion Sturtuhaus 10 cm Áður kr: 3.990,- Tilboð kr. 2.990,- Það getur verið gaman að njóta nýs listaverks á degi hverjum allt árið og aldrei eftir sama listamanninn. Nú hefur Art365 gefið út öðru sinni lista- almanak sem nefnist List í 365 daga 2015. Almanakið byggist á 365 lista- verkum eftir íslenskt listafólk, hönn- uði, skáld og fleiri, bæði eftir vel þekkt og upprennandi listafólk. Reykjavíkurborg hefur fest kaup á listaalmanaki fyrir alla grunnskóla borgarinnar og verða almanökin nýtt við listkennslu. Útgáfuhóf verður haldið í dag, fimmtudag, í sal Myndhöggv- arafélags Íslands á Nýlendugötu 15, milli kl. 17 og 19. Sala á almanakinu fer fram í gegnum vefsíðu www.art365.is, en einnig að Lauf- ásvegi 45-B alla daga milli kl. 14 og 18. Vefsíðan www.art365.is Gróttubaka Elsa Nielsen er höfundur þessarar myndar sem prýðir einn dag. Almanak með 365 listaverkum Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.