Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 91
91 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 nordicgames.is Útsölustaðir: Sjá bezzerwizzer.is VinsælastaspurningaspilSkandínavíu,nú í íslenskriútgáfu! Heldurðu að þú vitir betur? 3.000 spurningar samdar og staðfærðar fyrir íslenskanmarkað. Fyrir tvo eða fleiri leikmenn, 15 ára og eldri. www.bezzerwizzer.is Morgunblaðið/Kristinn Frelsi Nanna forðast að festast í hefðunum í jólamatnum. fyrir 4 4-5 andabringur 2 msk sojasósa 1 msk hunang 2 msk púrtvín (má sleppa) pipar Láttu andabringurnar þiðna í ísskáp yfir nótt. Skerðu tígulmynstur í fituna á þeim með beittum hníf. Blandaðu saman á bakka eða í skál sojasósu, hunangi, púrtvíni og pipar, veltu andabringunum upp úr blöndunni og láttu þær liggja í honum í hálfa til eina klukkustund með fituhliðina upp (ekki í kæli). Hitaðu ofninn í 180°C. Taktu bringurnar úr leg- inum og þerraðu e.t.v. fituhliðina aðeins með eldhús- pappír. Geymdu löginn sem eftir situr í bakkanum. Settu bringurnar á þurra þykkbotna pönnu og láttu fituna snúa niður. Hitaðu pönnuna hratt en lækkaðu hitann þegar fit- an er farin að bráðna og steiktu við meðalhita í 5-6 mínútur. Fylgstu með og gættu þess að bringurnar brenni ekki. Snúðu þeim og brúnaðu kjöthliðina í um 2 mínútur. Taktu bringurnar af pönnunni og settu í eldfast mót, sem gott er að hita áður í ofninum, og láttu þær bíða í 5 mínútur. Settu þær þá í ofninn og steiktu þær í 10-12 mínútur í viðbót. Láttu þær bíða í nokkrar mínútur áður en þær eru skornar niður eða bornar fram heilar. Púrtvínssósa 1 msk fita af andabringunum 1 msk hveiti 350 ml andasoð (eða vatn og 2 tsk andakraftur) afgangurinn af kryddleginum af öndinni 100 ml púrtvín pipar salt Helltu fitunni af pönnunni sem öndin var steikt á í skál en skildu um 1 msk eftir. Stráðu hveiti yfir, hrærðu og láttu krauma í ½ mínútu. Helltu soði eða vatni smátt og smátt á pönnuna, hrærðu vel og bak- aðu sósuna upp. Helltu afganginum af kryddleginum út í hana og láttu hana malla í 5 mínútur. Hrærðu púrtvíninu saman við og láttu malla í 5-10 mínútur í viðbót við fremur vægan hita. Smakkaðu og bragðbættu með pipar og salti eftir þörfum og bættu e.t.v. við meiri andakrafti. Uppskriftin er úr bókinni Jólamatur Nönnu Hunangsgljáðar andabringur með púrtvínssósu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.