Morgunblaðið - 11.12.2014, Qupperneq 92

Morgunblaðið - 11.12.2014, Qupperneq 92
Morgunblaðið/Árni Sæberg Litríkt Candrika Gunnarsson segir matarhefðirnar geta verið mjög breytilegar eftir héruðum Indlands. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mörgum þykir gott að brjóta upp hefðbundnu íslensku veisluréttina í desember með framandi disk- um: Að taka hvíld frá salta kjöt- inu og smjörsósunum og gleðja braðlaukana með léttari réttum eða exótískum kryddum. Hvað með að galdra fram ind- verskan veislumat í ár? Fleiri en einn nýársdagur Chandrika Gunnarsson hjá Austur-Indíafjelaginu þekkir ind- verska matargerð inn og út. Hún hefur fyrir löngu eignast stóran hóp fastagesta sem láta ekki langan tíma líða á milli heim- sókna á þennan framúrskarandi veitingastað á Hverfisgötunni. Chandrika segir fjölskyldu sína hafa það fyrir reglu að borða ís- lensku réttina í kringum jólin en elda indverska rétti þegar nýju ári er fagnað. Hún kemur frá Karnataka- héraði, og ólst upp skammt frá Bangalore. Indversk matargerð er breytileg eftir héruðum og eldar Chandrika þann veislumat sem hún ólst við, á meðan fólk frá öðrum hlutum Indlands útbýr allt aðra rétti á þessum árstima. „Indverjar fagna líka fleiri en einum nýársdegi. Er 31. desem- ber dagur mikilla veisluhalda og samveru með stórum hópi vina, en dagar eins og Ugadi, nýárs- dagur í Karnataka, sem fagnað er á fyrsta degi hindúa-mánaðar- ins Chatra, snúast meira um samveru með fjölskyldunni.“ Fullt hús matar Aðspurð hvaða réttur sé í aðal- hlutverki segir Chandrika að Indverjar haldi ekki veislu öðru- vísi en að hafa margréttað, og komi varla til greina að hafa færri en 6-7 rétti í dæmigerðu fjölskylduboði. Er því ekki auð- velt að benda á einstaka rétti sem kalla mætti indverskar hlið- stæður hangikjötsins eða rjúp- unnar. „Er þó einn réttur sem gaman er að minnast á. Á gamlársdag og við önnur tilefni þegar mikið liggur við, þykir mörgum góður siður að heilgrilla villisvín yfir eldi. Er svinið þá miðpunktur veislunnar og dansað og sungið í kringum eldinn.“ Rétt eins og Íslendingar eiga margir sína rjúpnaskyttu til að leita til þekkja vel tengdir Ind- verjar eins og einn galtaveiði- mann og oft fellir einhver fjöl- skyldumeðlimur gestgjafans göltinn. Grafinn er eldpyttur undir berum himni og gölturinn látinn snúast yfir eldinum í lang- an tíma, enda stórt dýr og mat- armikið. Segir Chandrika að oft sameinist heilu þorpin í slíkum veislum og veiti því ekki af öllu  Á stórhátíðum er til siðs víða á Indlandi að heilgrilla villigölt  Chandrika segir 31. desember dag mikilla veislu- halda með vinahópnum  Hindúar halda trúarlegan nýársdag á öðrum tíma ársins og verja með fjölskyldunni Heilu þorpin sameinast í stórum vei 92 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 JÓLAMATUR www.ullarkistan.is Jólagjöf sem vermir Laugavegi 25, 101 Reykjavík. Sími 552-7499 | Hafnarstræti 99-101, 600 Akureyri. Sími 461-3006 Kids Basic treyja 4190,- stk . Kids Basic buxur 4190,- stk . Ridder tre yja 4490,- stk . Ridder bu xur 4490,- stk . Dökkblá treyja8490,- stk. Dökkbláar buxur7490,- stk. Treyja með b lúndu 7490 ,- stk. Buxur með b lúndu 7490 ,- stk. Hlýr og notalegur ullarfatnaður úr 100 % Merino ull á góðu verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.