Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 93
Rétturinn er vanalega eldaður úr villigrís en hægt er að nota kjúk- ling og mögulega svínakjöt í staðinn. 1 kg grís eða beinlaus kjúklingur 1 msk rautt chiliduft 2 tsk túrmerikduft 2 meðalstórir laukar 5-6 græn chili 2 heilir hvítlaukar (18-20 geirar) u.þ.b. 8 cm af engifer 3 msk kúmenfræ 5 eða 6 negulnaglar 5 matskeiðar kóríanderfræ 2 matskeiðar heill svartur pipar salt eftir smekk 1 bolli (250 ml) vatn 1 sítróna, meðalstór 2 matskeiðar svart edik Aðferð: Skerðu kjötið í 3 cm bita, þvoðu vandlega og helltu vatninu af. Bættu við rauðu chili, túrmerik og salti. Bland- aðu vel og leyfðu að liggja í 10 mínútur. Útbúðu masala (blöndu) með því að merja lauk, hvítlauk, grænt chili, engifer, 1 tsk kúm- enfræ og tvo negulnagla. Blandan á að vera hrjúf. Ekki bæta við vatni strax. Sjóddu bolla af vatni í íláti með þykkan botn. Bættu masala-blöndunni við og láttu sjóða í 1-2 mínútur. Bættu kjötinu út í og eldaðu þangað til meyrt (20-25 mín- útur). Ristaðu á grilli 2 matskeiðar af kúmeni, 5 matskeiðar kórí- ander, 2 matskeiðar af svörtum pipar og negulnaglana. Ristaðu þar til kryddið verður svart, en þó ekki brunnið. Myldu blönduna í fínt duft. Bættu kryddblöndunni og svarta edikinu við kjötið. Eld- aðu á lágum hita þar til olían fer að skiljast úr kjötinu. Nú er rétturinn tilbúinn til átu. Ferskur sítrónusafi gefur skemmtilegt bragð. Berið fram með basmati- hrísgrjónum. Pandi Curry kjötinu. Kjötið er mjög bragðgott og ekki skemmir fyrir að gölt- urinn er bæði maríneraður í alls kyns kryddum og reglulega vökv- aður með rommi. Smám sama karamelíserast skrokkurinn og gefur kjötinu sætan keim. Kjúklingur í stað galtarins Úr villigeltinum er hægt að búa til réttinn Pandi Curry sem Chandrika segir að eigi mjög vel við á áramótum. Íslendingum er þó vandi á höndum því villigeltir finnast hvorki í íslenskum skóg- um né í kjötborðum verslananna. „Ekki er hægt að nota svínakjöt í staðinn enda hefur hold villigalt- arins allt annað bragð og áferð. Hins vegar má reyna að nota kjúkling sem staðgengil og er út- koman þá alls ekki slæm.“ Þeir sem treysta sér ekki í að reyna að endurskapa þennan merkilega rétt gætu kannski hugsað sér að setja grjónagraut- inn í indverskan búning. Bananalauf og sykurreyr „Indverjar eiga sinn grjóna- búðing sem er nokkuð líkur risa- lamande. Íslendingar bæta sult- um og sósum út í búðinginn en Indverjar fara þá leið að elda grjónin með bananalaufum sem gefa mjög gott bragð. Svo er bætt út í safa úr sykurreyr. Hér gildir að velja réttu tegundina af bananalaufum til að fá rétta bragðið og látum við flytja sér- staklega inn fyrir okkur laufin sem notuð eru á veitingastaðn- um.“ Fylli Indversk veisluborð eru hlaðin af mat. Dökkbrúni rétturinn til hægri er Pandi Curry. Sætt Indverski grjónabúðingurinn fyrir miðju. slum 93 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.