Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 7
Gísli Sigurðsson Feitur þjónn eða barður þræll? Hvernig getur jaðarmenning haldið sérkennum sínum í heimi alþjóðahyggjunnar? Maður sem ætlar að kyrkja lítið dýr í greip sinni mun að lokum þreytast. Hann heldur því armsleingd frá sér, herðir takið um kverkar þess sem má, en það deyr ekki; það horfir á hann; klær þess eru úti. Þetta dýr mun ekki vænta sér hjálpar þó tröll komi með blíðskapar- yfirbragði og segist skulu frelsa það. Hitt er lífsvon þess að tíminn sé því hall- kvæmur og lini afl óvinar þess. Ef vamarlaus smáþjóð hefur mitt í sinni ógæfu borið gæfú til að eignast mátulega sterkan óvin mun tíminn gánga í lið með henni einsog því dýri sem ég tók dæmi af. Ef hún í neyð sinni játast undir tröllsvemd mun hún verða gleypt í einum munnbita. Eg veit þið Hamborgarmenn munduð færa oss ís- lenskum maðklaust kom og ekki telja ómaksvert að svíkja á oss mál og vog. En þegar á íslandsströnd em risnir þýsk- ir fiskibæir og þýsk kauptún, hve leingi mun þess að bíða að þar rísi og þýskir kastalar með þýskum kastalaherrum og málaliði. Hver er þá orðinn hlutur þeirra þjóðar sem skrifaði frægar bækur? Þeir íslensku mundu þá í hæsta lagi verða feitir þjónar þýsks leppríkis. Feitur þjónn erekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans bijósti á frels- ið heima. (13. kafli í Eldi í Kaupinhafn eftir Halldór Kiljan Laxness) — sagði Amas Amæus við tilboði þýskra Hansakaupmanna um að taka yfir verslun og stjóm íslands. Eftir að heimsmynd kaldastríðsáranna hmndi og stórveldi Evrópu og Norður-Am- eríku ákváðu að snúa bökum saman gegn stríðsglöðum Aröbum hafa vandamál ís- lenskra stjómmála tekið á sig alnýja mynd. Skyndilega þarf enginn lengur að skamm- ast út í Sovétmenn og heimskommúnism- ann og þeir sem áður fordæmdu lögreglu- leik Bandaríkjamanna í alþjóðamálum eru nú guðslifandifegnir að George Bush skuli taka að sér að skipa sonum og dætmm þjóðar sinnar út í eyðimörkina að beijast við her Saddams Husseins. í þessari stöðu er ekki efst á baugi að hrópa: „ísland úr Nató — herinn burt!“ í stað tveggja fylkinga með og á móti hernum hefur komið upp nýr klofningur með þjóðinni sem skiptir henni eftir af- stöðunni til Evrópubandalagsins. Og sá klofningur liggur ekki um þær spmngur í þjóðarsálinni sem virtust óyfirstíganlegar fyrir nokkrum ámm þegar Varið land sleit í sundur heimilisfriðinn. Mörg okkar sem lit- um áður á hermálið sem mál mála á vinstri væng stjómmálanna, þ.e. nálægt Alþýðu- TMM 1990:4 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.