Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Page 85
herberginu er fallegt eins og trommukjuðar. Það er veðurlegt veður. Ég þekki örvæntinguna í stórum dráttum. Hún er eins og vindurinn í glugga- tjöldunum sem réttir mér hjálparhönd. Er hægt að ímynda sér aðra eins örvæntingu?! Eldur, eldur! Ahh, núna koma þeir enn einu sinni. . . Hjálp! Þama eru þeir dettandi í stiganum . . . Og blaðaauglýsingar og ljósa- auglýsingamar meðfram síkinu. Sandhrúga, ekkert annað, eymdarinnar sandhrúga! I stórum dráttum skiptir örvæntingin engu máli. Hún er nauð- beygð tré sem verða enn og aftur að skógi, nauðbeygðar stjörnur sem verða enn og aftur að einum liðnum degi, nauðbeygðir liðnir dagar sem enn og aftur verða að lífí mínu. Úr ljóðabókinni Hvíthœrða skammbyssan (1932). Sólblóm Tileinkað Pierre Reverdy Konan á ferðalagi gegnum Hallahverfíð að áliðnu sumri Læddist á tánum Örvæntingin rúllaði einkar fallegum hvítliljum upp á himininn Og í handtöskunni var draumur minn þessi ilmstaukur Sem enginn hefur andað að sér nema guðmóðir guðs Sljóleikinn dreifðist eins og móðan Á kaffihúsinu Reykjandi hundur Þar sem kostir og gallar voru rétt farnir inn Þeir gátu ekki séð ungu konuna nema frá hlið og það illa Var ég kominn í tæri við sendiherrafrú saltpétursins Eða kannski þessa hvítu bogalínu á svörtum grunni sem við köllum hugsun Ballið á Sakleysingjatorgi á fullu Rólega urðu ljóskerin í kastaníutrjánum eldinum að bráð Skuggalausa konan kraup á Skiptimyntarbrúnni TMM 1990:4 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.