Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 92
l’Humour Noir, 1940), Fata morgana (1942), Sautjándi leyndardómurinn (Arc- ane 17, 1945), Óður til Charles Fouriers (Ode a Charles Fourier, 1947), Magísk list (L’Art magique, 1957) og Tónninn gefinn (Lela, 1961). Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér súrrealismann frekar skal að lokum bent á Sögu súrrealismans (Historie du surréal- isme) eftir Maurice Nadeau, sem er ágætt yfirlitsverk. Þess skal getið að í ljóðinu Sólblóm þýði ég nokkur staðanöfn í París. Y firleitt geri ég það alls ekki en í þessu tilfelli virðist mér merking þessara staða skipta máli og kafl- inn um þetta ljóð í bók Bretons, Tryllt ást, styður það álit. (Sakleysingjatorg: Place des Innocents, Kaffihúsið reykjandi hund- ur: Chien qui fume, Hjartahvílugata: Rue Git-le-Coeur, Skiptimyntarbrúin: Pont-au- Change. Les Halles hverfið er gjaman kall- að Hallahverfið í máli íslendinga í París þó það tengist ekki neinum höllum og læt ég þá venju halda sér). 1. Af gleðilegum undantekningum má nefna kafla í inngangi Jóns Óskars að ljóðaþýðingum hans úr frönsku, Ljóðastund á Signubökkum. Reykjavík (Menningarsjóður) 1988. 2. Skáldatími. Reykjavík (Helgafell) 1963. Bls. 48. 90 TMM 1990:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.