Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 111
Kylja leikur um síki. Flórgoði mjakar húsbáti millum brothættra stöngla og festir við trausta stör langt inni í skjóli bylgjandi systra og hverfur. Hverfur. (9) Hér birtist afar fíngerð náttúrumynd sem stillir skilningarvit lesandans á nýja bylgjulengd um leið og áhersla er lögð á samtengingu og jafn- vægi allrar hinnar lifandi náttúru („í skjóli bylgjandi systra“). Hreiðrið er kallað húsbúiur, sem smðlar að því að gera sýnina „mannlegri“, auðvelda samsömun lesandans. Náttúrumyndin er hér ein látin njóta sín; ekkert vísar út fyrir hana, nema ef vera skyldi að íyrirsögnin, Var, merkti friðarathvarf, stormahlé einnig fyrir aðr- ar lífverurog álappalegri en þennan skrúðmikla fugl. Því það er á vit náttúrunnar sem skáldið leitar athvarfs og innblásmrs (Næmrgrið, 25). í öðru ljóði bókarinnar getur að líta þá fjar- stæðukenndu fullyrðingu að: Smæðir og stærðir... allt nær harla skammt. (10) Lesandinn veltir vöngum og lítur á heiti ljóðs- ins: „Á tímum vor bjölludýra". Bjölludýr mun vera nýyrði Stefáns: vér bjölludýr gæti átt við nútímamanninn, það dýr sem hefur fest bjöllu utan á bústað sinn, auk þess sem vísunin er auðsæ til bjöllunnar sem paufast áfram í mold- inni og horfir niður fyrir fæmr sér. En tekur sig nógu hátíðlega samt: „vér bjölludýr"! í fram- haldinu gerir mælandi ljóðsins okkur ótryggar undirstöður þeirrar heimsmyndar sem við höf- um talið okkur vísa — og í lokin koma þessar dásamlegu ljóðlínur: Njómm þess morgunglöð að villast rétta leið! Næsta fótmál skín í undrafirð. Þegar við sjáum í næsta ljóði (Samleikur, 11) hvemig sannleikur og lygi eru lögð að jöfnu má ljóst vera að þessi ljóð verður að nálgast eftir öðrum leiðum en með jarðbundinni, hagnýtri skynsemi, enda skáldskapnum líkt við ósýni- lega letmn á ósýnilegan vegg (13). Eins og í Tengslum er náttúmnni beitt hér til að endurspegla mannskepnuna eða sýna hana í nýju ljósi. Kvæðið um hrafninn heitir Frónska (14), og þar verður lítið úr „hundvísi vorri" (!) og fánahætti í samskiptum við þennan fugl sem er „undarlegt vitni um þróaða sköpun! / spéfugl, spáfugl“ og sérlegur fulltrúi skáldskaparguðs- ins. Andkannaleiki og firring mannsins í náttúr- unni á til að fá á sig spaugileg gervi (Rannsókn, Sýnd): Maður í regnkápu kann að vera rigningarlegur en hann er ekki regn Hann er ekki regn handa gróindum Hann er með hettu sem hnýtt er undir kverk. (16) Hvergi er þó andstæðum mannheims og hinnar lifandi náttúm bmgðið eins snilldarlega upp og í ljóðinu Árablöð (42). Tákn þessara heima em annars vegar hinar syngjandi merkur, hins veg- ar skjölin sem búið er að búa til úr þeim, og í skjölunum er sagt frá því þegar merkumar sungu: Enda sungið í mörk, en það skrjáfar í skjölum. Skijáfar sem í skorpnum blómum þegar lindir þoma. „Árablöð“ em margrætt og skemmtilegt heiti; TMM 1990:4 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.