Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 58
festingar og varasamrar framleiðslu. Það er líka hægt að halda uppi hagvexti og líflegri markaðsstarfsemi með því að ganga á fiski- stofna og eyða skógum. En ekki til lengdar eins og nærri má geta.10 Er nú komið nóg? Hvað ber að gera? Sú þróun, sem hér hefur verið lýst, hefur gengið of langt. Hún er komin út yfir mörk hins meinlausa, æskilega og skynsamlega og komið að því að endurmeta stöðuna. Vonin um að ný viðhorf birtist í verki teng- ist bæði hugsjón og hreinum eiginhags- munum. Glöggri skoðun á því hvað borgar sig, bætir kjörin og auðgar lífið. Með því að reikna dæmin til enda og reyna að hafa heildarsýn er næsta líklegt að keppikefli okkar og venjur breytist. Við förum að kaupa annað en við erum vön og hættum hreinlega að kaupa sumt; ekki síst ef við förum að reka okkur á að þungbær kostn- aður fylgir kaupunum og að þau gera okkur háð dýru rekstrar- og viðhaldskerfí. Endurmat lífshátta tekur til margs konar venju. Það er t.d. ekki víst að meiri heilsu- rækt felist í því að setjast upp í bíl og aka á næstu heilsuræktarstöð en að fara erinda sinna fótgangandi eða á hjóli. Það er ekki víst að það borgi sig að aka í næsta stór- markað frekar en að rölta út í kaupfélag eða til kaupmannsins á hominu ef dæmið er reiknað rétt. Rafknúnar kappakstursbrautir og dýr fjarstýrð, vélræn leikföng reynast venjulega skammlífari og takmarkaðri en þau einföldu, dýnamísku og ódým sem em knúin af leik- og sköpunarþrá bamanna. Það er ekki víst að það borgi sig að kaupa glæsilega framhlið. Endingin skiptir miklu og það hvort hægt er að gera við hlutina. Viðhorfabreytingar, sem rekja má til per- sónulegra hagsmuna og umhyggju fyrir fjölskyldu og vinum, segja vafalítið fljótar til sín en breytingar sem rekja má til hug- sjóna og framsýni. En eldhugar og þraut- seigt baráttufólk hefur þó sín áhrif ásamt því hve þekking fólks á hinum ýmsu afleið- ingum vistkreppunnar breiðist ört út. Þeim fjölgar sem em reiðubúnir að borga meira fyrir vömr sem telja má meinlausar frá vist- fræðilegu sjónarmiði en þær sem valda meinsemdum í vistkerfinu við framleiðslu, notkun og förgun. Við Islendingar höfum á ýmsu traustu að byggja þegar að því kemur að velja nýjar leiðir í stað þeirra sem vistkreppan er að loka. Virðingu fyrir sjálfsbjargarviðleitni og sjálfsnámi ætti t.d að vera öllu auðveld- ara að endurvekja hjá okkur en ýmsum öðmm þjóðum. Sjálfsnáms- og samhjálpar- hefð íslendinga er ekki alveg gleymd. Til- tölulega stór hluti þjóðarinnar þekkir af eigin reynslu viðhorf, samskipti og verk- hæfni sem fylgja heimaöflun með takmörk- uðum, langsóttum aðföngum. Sumir þeirra, sem velta fyrir sér framtíð byggðar í land- inu, hafa á seinni árum sett þá kosti í nýtt samhengi: „Samfélag sem ekki gætir þess fyrst og síðast að vemda og styrkja innviði sína er dauðadæmt, jafnvel þótt hægt sé að sýna fram á stundarhagvöxt á meðan verið er að sóa auðlindum landsins. Það er því gervihagvöxtur, andstætt hagvexti hins sanna þjóðríkis, ríkis byggðu á sjónarmið- um heimaöflunar, sem á sér ævarandi end- umýjunarmöguleika."11 Jafnréttishugsjón fslendinga er heldur ekki slokknuð og gæti orðið sá bakhjarl sem dugar til að draga úr launamun. Óhóflegum 56 TMM 1992:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.