Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 93
Péter Esterházy Staðurinn þar sem við erum nú Tsjekov-smásaga Hjalti Kristgeirsson þýddi Borgir okkar liggja yfirleitt á árbökkum, þær voru verslunarmiðstöðvar, komflutningaskip komu þar, duttlungafullir timburflotar, einnig gat verið að miklar nautahjarðir væm reknar þangað, en hitt var líka til að hugdetta í sautjándu aldar aðalsmanni hefði ráðið staðarvali, staðnum þar sem við emm nú. í þessari borg okkar lifði lúinn maður,fölleitur karlmaður. Hugsum ekki til einhverrar ólánsamrar fígúm, með jakkahnappana hangandi á löngum tvinnaþræði, ekki til „sósíalískrar flækingshetju" sem tautar í bræði undir eftirlætisbrúnni sinni yfir því að hafa stolið sætabrauði til að hafa með bjúganu, það á ekki saman. Ástandið er ekki rómantískt, ekki mjög slæmt og ekki mjög gott: það er. Veslings ***! (Það er nafnið á fölleita manninum.) Einsog vant var flýtti hann sér þennan daginn heim af skrifstofunni, þar sem hinir mörgu ómerkilegu aðiljar vildu aðeins eitt: koma honum í bobba. En þessi tilfinning, skapvonskan, var ekki sterk, fremur að hann óttaðist aðiljana, með virðingarfullri óvild leitaðist hann við að jafna úr því sem samborgaramir þurftu að fá jafnað, og alls ekki þannig að hann þyrði að yggla sig við þá stappandi niður fótunum, ellegar segjum misnota tvímælalaust vald sitt, eða leika sér með það einsog starfsbræður hans gerðu oftar en einu sinni; án athugasemdar hlýddi hann í matstofunni á grobbkenndar, en, það vissi hann, meira og minna sannar sögur um kvenmanninn sem var elt í kringum skrifborð til að fá hana til að gagga, eða um karlmanninn sem aftur og aftur var látinn sækja stimpil til æðri yfirvalda því að, því miður, nýi stimpillinn ógilti nefnilega gamla stimpilinn, og einn stimpill er sem kunnugt er ekki nægilegur stimpill. „Við vitum sannarlega ekki hvemig þetta endar,“ kveinuðu borðnautar hans af hlátri. TMM 1992:3 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.