Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Blaðsíða 66
Ótamin meyja, gædd eilífri æsku; vopn hennar var boginn, áhugamál: veiðar. Hjá Rómverjum hét Artemis Díana. (Mynd af grískum vasa í British Museum). Óvíð orti t.a.m. um Aktæon og örlög hans og fleiri rómversk skáld notuðu þennan efnivið. Paludan-Miiller fór fijálslega með goð- sögnina. Hjá honum heitir veiðigyðjan Dí- ana að rómverskum hætti og það er í fimmta atriði fjórða þáttar kvæðisins sem hann yrk- ir um endalok Aktæons. Sviðið er heilagt vatn í skóginum. Veiðigyðjan Díana birtist með spjót og boga og henni fylgja vatnadís- ir — Nympher. Ein þeirra er með hunda- þvögu í bandi, önnur ber veiðihom og hin þriðja fuglanet. Þær hylla Díönu og lýsa henni með þessum orðum: Priis Diana, Nymphers Dronning! Priis den Rene! stolt af Villie, Som paa Eros kold tpr see; Hpi og rank som Vandets Lilie, Hvid og skjær som Bjergets Snee. í kvæðinu er því lýst hvemig Díana afklæð- ist og þétt sefið hjúpar hana í baðinu. Ein- ungis svalar öldur fá að snerta hana og lykja um mitti hennar þegar hún leggst til sunds ásamt vatnadísunum þremur. Þá flytur kór- inn henni vamaðarorð um að vopnaður flokkur manna nálgist. Aktæon og menn hans birtast, hann kemur auga á Díönu sem hann kallar „Min stolte Bmd, af sine Nympher fulgt“, þar sem hún syndir á und- an fylgdarmeyjum sínum. Hann sér vatnið fyrir sér sem brúðarsæng umlukta skógi og heiðið sem sængurhimin. Mod Landet iler hun, for mig at mpde. Til Skoven længselfuld hun vinker ind. Som Hjortens Hjerte fpler mit jeg glpde; Jeg fplger efter dig, du hvide Hind! Aktæon þýtur af stað og hrópar á félaga sína að fylgja á eftir og neyta sigursins, en Díana fyllist gremju og undrast að sólguðinn skuli ekki refsa hinum óboðnu gestum og heitir grimmúðgri hefnd. Hún skipar veiðigyðj- unum að vopnast og gera árás. Þær sleppa hundunum lausum og félagar Aktæons falla í örvadrífu. Sjálf ætlar hún sér Aktæon: Her jeg bliver, Til jeg min Skam har hevnet, og hvert 0ie, Der saae mig npgen, er i Dpden brustet. Aktæon undrast árásina. Hann sér að Díana er ekki á meðal vatnadísanna og hraðar för sinni til vatnsins. Díana sér hann koma og hann ávarpar hana: 64 TMM 1992:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.