Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 60
gerir það ekki hlýtur þeim að fjölga sem
endurmeta eigin keppikefli og hefðbundin
þjóðfélagsleg markmið. Kröfur þeirra til
lífsins breytast. Það mun svo breyta þeim
lausnum sem stjómmálaleiðtogar, verka-
lýðsforingjar og aðrir sem ætla að hafa áhrif
í lýðræðisþjóðfélagi telja vænlegar til fylg-
isauka. Hver og einn ræður nokkm um það
hvort breytt verður um stefnu í tæka tíð.
Heimildir — tilvitnanir
1. Þjóðarbúskapurinn. Sögulegt yfirlit hagtalna
1945-1886, bls. 44-45. Þjóðhagsstofnun 1988.
2. Kenichi Ohmae: „Sterkari samkeppnisstaða Is-
lands.“ Stjómun, 2.1991, bls. 33-34. Útg. Stjóm-
unarfélag íslands.
3. Ólafur Sigurðsson: „Vömþróun matvæla."
Lesbók Morgunblaðsins 28.10. 1989.
4. Stjómun, 2. 1991, bls. 14.
5. Árbækumar frá Worldwatch Institute í Was-
hington, State of the World, gefa gott yfirlit um
þróun og stöðu þessara mála.
6. Sjá t.d. yfirlit í greininni „Tvenns konar bemska“
í Skóli — nám — samfélag eftir Wolfgang Edel-
stein, ritröð Kennaraháskóla íslands og Iðunnar,
Reykjavík 1988.
7. Seðlabanki íslands. Ársskýrsla 1990, bls 48.
8. Erich Fromm: To have or to be, bls. 146. Abacus,
London 1979.
9. Kemur fram í The GaiaAtlas ofGreen Economics
eftir Paul Ekins o.fl. Anchor Books, 1992. (Bls.
32). — Góða greinargerð um skuldabyrði þriðja
heims ríkja og hvemig farið er með þau í viðskipt-
um er að finna í þeirri bók og auk þess í Green
manifesto for the 1990s (kaflinn Global justice)
eítir Penny Kemp og Derek Wall, Penguin Books,
London 1990. Ennfremur í bókinni Fate Worse
than Debt eftir Susan George. Penguin Books,
London 1988.
10. Um þetta efni skrifaði ég grein í Tímarit Máls og
menningar 1988:2 sem nefnist „Eru framfarir
háðar hagvexti?"
11. Þórarinn Lárusson: „Heimaöflun einkum með
tilliti til landbúnaðar og byggðasjónamiiða."
Utvörður, tímarit Landssamtaka um jafnrétti
milli landshluta, 2. tbl. 1987.
58
TMM 1992:3