Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 102
Ritdómar Mannleg náttúra Steinunn Sigurðardóttir: Kúaskítur og norðurljós. Iðunn 1991. 56 bls. Tvær hymdar skepnur, sennilega kindur, svart- ar með rauðar augnklessur, og í bakgrunninum gnæftr þriðja veran, rauð með hvítt og aflangt auga, sú er upprétt einsog maður en að öðm leyti geithafursleg, höfúðið mjókkar upp í bogna strýtu eða hom með hnúð á endanum. Ekki er getið um höfund þessarar vatnslita- myndar, en hún prýðir forsíðu nýjustu ljóða- bókar Steinunnar Sigurðardóttur. Kúaskítur og norðurljós er fimmtíu og sex blaðsíðna bók í fimm hlutum, þar af bera ijórir nöfn sem vísa til söngs: Árstíðasöngl, Lagstúfar úr stóm söng- bókinni, Minningar með vetrarlagi og Ferða- lög. Nafnið á fyrsta hlutanum, „Sjálfsmyndir á sýningu", reynist líka tengt tónlist þegar lesand- inn hugsar málið og man eftir tónverki Múss- orgskís. Annars er samlíkingin við málverk í sal: „sjálfsmyndimar“ em eitt langt ljóð þar sem skáldið dregur upp runu smámynda af „sál sinni“ sem tekur á sig hin og þessi gervi. Þetta kvæði er dálítið sér á báti í bókinni, það er lengra en hin, byggt upp sem syrpa og tónninn er ekki sá sami og í framhaldinu. Hér er komið fyndna ljóðið í bókinni, þó ort sé um hrellingar sálarlífsins: Sál mín var dvergur á dansstað í gær, hún bankaði vongóð í hné og bauð píunum upp. Þær hrylltu sig allar og höíhuðu bæklaðri sál. Sú fékk að húka á bamum og dansaði ein eftir tvö, ef dans skyldi kalla. Eitthvað amar að sálinni, hún hrekkur milli mynda, er makalaus dvergur, stráksleg stelpa, fræðimaður í sveit „sem sveitungar kalla búskussa", fakír sem er lemstraður að innan eftir að hafa leikið (skáld-)listir sínar, henni er „allri lokið / einsog skógarhöggsmanni við hinsta stofninn", hún er veðureftirlitsmaður sem símar inn þmmur og eldingar „í tvo sólar- hringa samfleytt“, vammlaus stúlka í slæmri vist hjá kvensömum húsbónda, hún er „eina íslenska skottan / sem eftir liftr. .. Staðráðin í að ganga aftur og aftur“, og: Sál mín er fallinn engill unglingsrytja með fótinn í gifsi og glamrar hálfur á lemstraða lútu. Að lokum reynist sálin vera lífstíðarfangi „í dýblissu dvergsins“, þess sem við kynntumst í fyrsta erindinu, þaðan fer hún ekki út „nema í skrautlausri kistu“. En sálin virðist lifa af, því: Þá höktir dvergur á eftir við lítinn staf óhuggandi í eins manns líkfylgd. Það er eflaust smámunasemi en ég er ekki alveg 100 TMM 1992:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.